Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
21.3.2007 | 21:13
Jafnaðarstefna er grundvallaratriði
Einhverra hluta vegna virðist tilhneiging til þess að mismuna fólki og ótrúlegustu hlutir fundnir til sem virðast geta sannfært tiltölulega skarphugsandi einstaklinga um að þeir séu "meiri" en aðrir. Ég held að grundvallarhugsun hvers manns þurfi að vera jafnaðarstefna það að gefa öllum jöfn tækifæri og vera ekki að búa sér til alskyns ímyndaða hluti til þess að gera sjálfan sig merkilegri.
Þó undarlegt megi virðast þá hef ég fundið fyrir því að það er ekki alveg gert ráð fyrir sama gáfnastiginu þegar maður á heima úti á landi og í Reykjavík. Eiginlega sama tilfinningin og ég fékk fyrir tuttugu árum og var ólétt að vinna við tölvur. Ég skil því mætavel þá tilfinningu að ekkert er sagt beint en ákveðinni hundsun beitt og niðurlægjandi setningum sem áttu að vera "vel meinandi". Að reyna þetta á eigin skinni þó mildilega sé eykur skilning.
Mikilvægt er að læra að enginn verður meiri maður af því að búa á stað með mörgu fólki, né heldur að búa í sínu fæðingarlandi.
![]() |
Fjölmenningarspjall á Alþjóðadegi gegn kynþáttamisrétti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.3.2007 | 20:54
Glæsilegt hjá Ágústi Ólafi
![]() |
Fyrningarfrestur á kynferðisafbrotum gegn börnum afnuminn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.3.2007 | 15:05
Ég á afmæli í dag
Síðan þarna um árið sem allir gleymdu að ég ætti afmæli hef ég verið afar passasöm uppá að það fari ekki framhjá neinum. Hinsvegar verð ég að viðurkenna að ég hef nú verið duglegri við það núna heldur en oftast nær enda fimmtug í dag eða L-ára ef rómverskar tölur eru notaðar.
Bókin okkar Gísla Vinaslóð er komin í hendurnar í tilefni dagsins, með ljóðum Gísla og ljósmyndunum mínum. Ég er mjög stolt í dag því það er gaman að hafa lokið svona verki með hjálp allra þeirra sem glöddu mig með því að kaupa sér bók.
Lífið er gott
8.3.2007 | 16:07
Habbarrasonna
![]() |
Formenn stjórnarflokka flytja frumvarp um stjórnarskrárbreytingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.3.2007 | 12:12
Ósvífinn vinnutími
Ég hef áður rætt taumlausar kröfur til vinnutíma fólks og hvernig það nánast getur ekki varist honum og eru ráðherrar þar engin undantekning. Fundir á Alþingi langt fram á nótt eru ómannúðlegir og hverjum manni ljóst að það er freklegt brot á vinnulöggjöfinni.
Hver hefur ekki lent í því að vinna fram á nótt, rjúka út morguninn eftir og eiga eftir að gera eitthvað áður en mætt er á fund. Þetta birtist kristaltært í veikindum Magnúsar sem ég vona svo sannarlega að eigi ekki aðrar rætur. Ég hef sjálf lent í því og lærði þar að bera meiri virðingu fyrir skrokknum sem hugurinn þarf að búa í til lífstíðar.
Ég óska Magnúsi góðs bata og vona að menn hugsi betur um það hvað er verið að leggja á fólk þegar ætlast er til að það vinni nánast allan sólarhringinn.
![]() |
Talið að sykurfall hafi orðið hjá Magnúsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.3.2007 | 23:04
Frelsi eða fjötrar?
Það hefur hryggt mig óumræðilega að fylgjast með hvernig Bandaríkjamenn meðhöndla fanga sem þeir trúa að hafi staðið bak við hryðjuverkaárásir. Auðvitað á að refsa mönnum fyrir afbrot en hinsvegar að geyma þá á eyju án dóms og laga árum saman er fyrirlitlegt.
Þeir sem eru sekir meðal þessa fólks, ég ætla allavega að vona að þeir hafi einhverja seka í haldi, búa við réttarfar sem glæpamenn sem hafa orðið valdir að dauða tugþúsunda manna þurfa ekki að búa við. Stríðsglæpamenn seinni heimsstyrjaldarinnar fá sín réttarhöld, fúlmenni sem ásökuð eru fyrir þjóðarmorð fá réttarhöld, allir hafa rétt á því að verja sig og þar með líka þetta fólk.
Ég áttaði mig ekki á því að það frelsi sem Bandaríkjamenn hafa boðað heimsbyggðinni fjallar aðeins um frelsi sinna eigin þegna, aðrir íbúar veraldar eru annars flokks fólk hvað stjórnarfar Bandaríkjanna áhrærir þegar þeir vilja svo við hafa.
Guantanamo er hræðilegur blettur á hinni bandarísku þjóð. Frelsi þeirra eru fjötrar heimsbyggðarinnar.
![]() |
Lokuð réttarhöld Guantanamo-fanga gagnrýnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.3.2007 | 00:43
Glæsilegur tunglmyrkvi
Ég hef aldrei séð tunglmyrkva jafn vel en naut líka 50-500 Sigma linsunnar minnar og náði því að "súmma" eða þysja nóg inn á mánann. Ég vissi ekki að hann yrði jafn rauður og hann varð en þetta var ferlega flott.
Alltaf jafn gaman af náttúrufyrirbærum sem taka upp á ýmsu óvæntu og þetta er með skemmtilegri kvöldum að fylgjast með myrkvanum.
![]() |
Almyrkvi á tungli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.3.2007 | 22:10
Halló! Halló!
Eru Framsóknarmenn í ríkisstjórn á Íslandi??? Ég á ekki til eitt einasta orð og finnst þetta beinlínis óvirðing við Íslendinga. Enn einusinni koma Framsóknarmenn fram rétt fyrir kosningar eins og saklaus hvítvoðungur með alskyns mál sem þeir berjast alls ekkert fyrir nema í kosningabaráttu. Þjóðlendumálið? Bíðumnúvið var það ekki búið til í tíð núverandi ríkisstjórnar?
Ég veit hreint ekki hvort ég á að gráta eða hlægja. Mér er næst að gráta... sérstaklega ef þetta virkar aftur hjá þeim eins og fyrir síðustu kosningar að láta eins og saklaust barn af öllum verkum ríkisstjórnarinnar. Sigh...
![]() |
Þjóðlendumál ofarlega í huga framsóknarmanna á flokksþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
Augnablik - sæki gögn...