Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Skyldi eitthvađ breytast?

Ég velti fyrir mér ţegar ég sé svona skjálftafréttir hvort Geysissvćđiđ muni breyta hegđun sinni í framhaldinu. Ţađ er alţekkt ađ svćđiđ er ekki alltaf eins og ţví vćri fróđlegt ađ fá fréttir af ţví.

Hinsvegar er ábyggilega býsna ógnvekjandi ađ vera staddur á svćđinu ţegar jarđskjálfti ríđur yfir ţar sem jarđskorpan er nú ekki ţykk á ţessum bletti.

Óvenjulegt annars ađ sjá tvo skjálfta yfir 3 á Richter á jarđskjálftakortinu hjá Veđurstofunni á sama tíma, ţennan skjálfta og annan í Vatnajökli.


mbl.is Jarđskjálfti í nágrenni viđ Geysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband