Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Alger snilld

Ég veit ekki hvernig Byron Garcia fékk alla fangana í dansinn en ţađ er ekki spurning ađ ţeir hljóta ađ hafa gaman af ţessu ţar sem hann hefur gert nokkur myndbönd. Merkilegt ađ sjá allan ţennan fjölda nánast ţúsund manns til ađ taka ţátt í dansi undir vel ţekktum slögurum. Mćli eindregiđ međ ađ menn kíki á ţetta og svo er spurning hvort ţeir taka ţetta ekki upp á Litla Hrauni


mbl.is Filippseyskir fangar vekja lukku á YouTube
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Úff, ţori ekki ađ kaupa hana

Ţetta er hrćđilegt, ég er vön ađ standa í biđröđ ţetta kvöld ţegar ný Harry Potter bók kemur út,  búin ađ hlakka til lengi, lesa í gegn alla Potter seríuna og alveg tilbúin í nýja bók. Núna er ég hinsvegar alveg föst í ljósmyndanáminu og ekkert pláss fyrir Potter. Ég er gráti nćr.

Ţađ góđa er ađ skólinn er búinn 11. ágúst og ţađ fyrsta sem ég geri ţá er ađ kaupa bók, eđa ţá ađ kaupa hana og geyma kápuna nálćgt tölvunni sem gulrót ţví ţegar ég er búin fć ég ađ lesa.


mbl.is Biđin á enda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sakamálaformúla

Ţađ er greinilega margt fleira sem gerist í Formúlunni en hringekja ökumanna á gríđarlegum hrađa. Formúlan er sú íţrótt sem ég hef mest gaman af ţessa stundina án ţess ţó ađ vera öllum hnútum kunnug eđa liggja yfir henni öllum stundum. Sérstaklega reyni ég ađ fylgjast međ rćsingum en á til ađ dotta einhversstađar í  hringrásinni en kem venjulega til međvitundar áđur en menn koma í mark. Dáist svo af hćgverskum og nánast auđmjúkum viđtölum viđ ţrjá efstu og man síđan kannski eftir ađ horfa á hana nćst.

En nú held ég ađ ţađ fari ađ verđa kominn tími til ađ gera almennilega sakamálaţćtti um ţessa íţróttagrein, ekkert um eiginkonurnar eins og í fótboltanum heldur almennilegan glćpaţátt um rán á teikningum, njósnara innan liđsins og svo framvegis. Raunveruleikinn er oft meira ćvintýri en skáldskapurinn.


mbl.is Ferrari fer međ mál Coughlan fyrir rétt í London
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband