Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Lf snjkarlsins

Vlundur Jnsson og Helga Kvam geru stuttmynd um lf snjkarlsins garinum hj eim. a er frbrt a sj essa mynd, hvernig dagurinn lur og nttin kemur, hvernig veri breytist og san hvernig lf snjkarlsins fjarar t.

etta er alger snilld!


Glsilegt

Hinsfjrurinn er fallegur og verur gaman a geta skotist hann bifrei n fyrirhafnar. Mestu skiptir a egar gngin eru tilbin geta bar sveitarflagsins Fjallabyggar fari milli hverfa n eirrar fyrirhafnar sem n er. Leiin til Siglufjarar fr Akureyri er oft lng yfir vetrartmann egar Lgheiin er teppt en me Hinsfjarargngunum breytist etta. Gngin eru grarlega mikilvg samgngubt fyrir svi og hagkvm eins og ur hefur komi fram enda ess vegna fari t framkvmdina.

Hlakka til egar gngin vera tilbin;-)


mbl.is Ekki dnaleg sn t Hinsfjr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tinni er frbr

Sjlfsagt hefur Herg ekki ra fyrir v hversu langlfur ea frgur Tinni yri Raymond Leblanc hafi tra Tinna er ekki lklegt a hann hafi s fyrir hver afdrif essarar teiknimyndapersnu yru. g byrjai a lesa Tinna egar g var 11 ra og htti v lklega aldrei. g allar bkurnar sem eru ornar snjar, bin a lma rautt lmband yfir kjlinn svo r hreinlega detti ekki sundur. t glugga eru handmlaar tinfgrur r sgunum sem eru alltaf me mr ar sem g vinn hverju sinni. N er g nmsmaur og eru r heima;-)

Enn ann dag dag grp g bkurnarog ftt skemmtir mr jafn vel. Kolbeinn kafteinn me sinn skrautlega orafora, Vala Veinln snum sjlfhverfa heimi og Vilhjlmur Vandrur sfellt me uppgtvanir sem vi hfum ekki n sumum enn ann dag dag. Tobbi er san ekki sstur hpnum.

Megi Raymond Leblanc hvla frii, eir sem stu a tgfu Tinna eiga mnar akkir skildar fyrir a gefa mr teiknimyndapersnu sem skemmtir mr allt lfi. Svo vil g f Tinnasngleikinn hinga til lands sem g hef n minnst ur essu bloggi;-)


mbl.is tgefandi Tinnabkanna ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Me eigin augum

a skiptir afar miklu mli a skoa ml sjlfur sta ess a tra einungis v sem arir segja. Allt of oft dettum vi gildru a halda a vi vitum alla mlavexti og tkum kvaranir t fr eirri tr okkar. a hltur a vera grarlega mikilvgt fyrir slenskan utanrkisrherra a skoa abna og vifangsefni friargslulia okkar erlendis. n ess er erfitt a byggja upp verkefni og sj hvernig best er a byggja upp til framtar.

g geri mr fulla grein fyrir a ekki lrist allt um Afganistan einni fer er alveg ljst a ekkingin hefur aukist grarlega og vi hfum n mguleika a stra mlum okkar af meiri ekkingu.


mbl.is Ferin rangursrk"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sklagjldin hkka

Einu sinni ht etta gengisfelling, svo gengissig, leirtting gengi en n heitir etta lkkun. En sklagjldin mn hkka stugt fr v a g var a kaupa nmi 61 krnu fyrir dollar a borga n 74 krnur fyrir hann.

En vi getum veri akklt fyrir a n munu menn hkka vrur kaflega hratt og vera sprkir til ess, miklu hressari heldur en egar gengi lkkai voru eir dlti stirir ef g man rtt...


mbl.is Gengi krnunnar lkkar um 5%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Barnabrir og systkynamir

Mr hefur ekki tt g slenska kringum a fjlskyldumynstur sem er hr landi ar sem flk skilur, giftist aftur, eignast brn og fjlskyldan v samansett annan htt en murmli gerir r fyrir. v tel g a slenskan hafi stirna fjlskyldumlum og hr urfi a taka til hendinni.

Brnin mn eiga systkini sem g ekki og v finnst mr rtt a au sem erusystir og brirbarnanna minna su ar af leiandi barnasystir mn og barnabrir minn. hef g alveg ntt hlutverk og er systkinamir eirra.

Mr ykir etta frbr slenska og mjg jl. ar af leiandi getur maur skilgreint fjlskylduna betur og hvernig hn er tengd manni. ar sem barnasystir mn og barnabrir minn eiga ekki smu mur geta au kalla hvort anna systkinabrur og systkynasystur. Mjg fnt a segja lka etta er brursystir mn ea systurbrir minn.

Verur dlti flki upphafi a venja sig etta en ef g get tt fursystur hlt g a geta tt barnasystur;-)


byrg barna meiri en karla?

essi frtt vekur upp spurningar varandi byrg barna gerum snum sem vi hfum ef til vill ekki veri ngilega vakandi fyrir. N geri g r fyrir a mlinu veri vsa til Hstarttar og ar fist lokarskurur mlinu. flestum tilfellum hfum vi veri a ra rttindi barna en ekki skyldur eirra ea byrg. Spurningin er hvort vi hfum me v komi v ngilega vel framfri vi brn a au beri byrg gerum snum.a er ungur baggi a f 10 milljn krna reikning en a er lka hrilegt a vera fyrir skaa fyrir lfst vinnunni.

En skoum upphina samhengi vi ara dma. nlegum dmi (380/2007) hstarttar kemur etta fram:

"Brot kra gagnvart Y voru srlega hrottafengin og langvinn en hann olli henni miklum lkamlegum verkum og naugai henni. verur liti til ess a hann notai kjtxi og brhnf atlgunni. Ggn bera mlsins me sr a brot kra hafi haft fr me sr alvarlegar lkamlegar og andlegar afleiingar fyrir Y. "

og sar sama dmi:

" ljsi atvika mlsins eru btur essar hfilega kvenar 1.500.000 krnur. S fjrh ber vexti eins og dmsori greinir."

er spurningin hvort a s rtt a barn s dmt til a greia 10 milljnir skaabtur fyrir a skella hur kennara og valda honum tjni en ennan mann til a greia 1,5 milljnir?


mbl.is Dmd til a greia kennara 10 milljnir btur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleymdi afmlinu!

a hefur held g aldrei komi fyrir mig ur a gleyma a g tti afmli, ef svo er er g bin a gleyma v;-) En Ffa systir minnti mig a a g afmli dag - dagurinn auvita gerbreyttist eirri samri stundu ogvar enn skemmtilegri en hann var fyrirme stugum heimsknum. g sem tlai a skrifa ritger allan dag er bin a njta gestanna og ggtis. Alltaf gaman a eiga afmli;-)

er bara a einhenda sr ritgerina;-)

byrg aukaverkum - hvar er hn?

tboslsingar eiga a vera nkvmnisverk, ekki m gleyma hurarhnum, stigum, gluggum, blndunarefnum og fleiru. g held a a s alger undantekning egar tboslsingar standast 100%. kemur spurningin um hver ber byrg eim. Er a stjrnmlamaurinn sem las yfir tboslsinguna sem ger var af fagmnnum ea fagmennirnir sjlfir. Eiga stjrnmlamenn a vera lrir hsasmiir, mrarar, rafvirkjar, mlarar ea bara vel verserair llum ingreinum til a geta teki kvrun um tbo? Fagmennirnir sem skrifa tboslsingarnar virast ekki hafa mikla byrg en stjrnmlamennirnir eiga a bera hana.

egar tboslsingar eru annig gerar a mislegt strt og smtt gleymist hr og ar hefur stjrnmlamaurinn ekki rttar upplsingar til a taka kvrun. egar verki er komi af sta er illt a htta vi og v vera menn a klra me v a taka fjrmagn r opinberum rekstri sem tti a nota anna.

Yfirkeyrsla rttastku Reykjavk gti v haft bein hrif umnnun aldrara Reykjavk, yfirkeyrsla menningarhsi Akureyri hefur hrif jnustu vi fatlaa, sklastarf bnum og allt a sem brinn vill vera a gera. Peningar eru ekki endanleg str, sveitarflg hafa ekki endanlegt fjrmagn og v m segja a rng tboslsing sem leiir til kvrunar stjrnmlamanna s raun hreinn og beinn jfnaur oft af eim sem sst mega vi v.


Grnt slttuvlar, rautt vistvna bla...

Skattlagning eldsneyti skiptir skpum rekstri rkisins en kemur hart niur borgurunum srstaklega egar ver eldsneyti er jafn htt og n er. Ekki m gleyma v a vi hr slandi erum a greia nnast tvfalt ver vi t.d. Bandarkjamenn. mean menn einblna hvernig m flytja inn matvli samkeppni vi slenska bndur og vilja afnema tolla eru menn skattpndir me tollum, skttum og gjldum eldsneyti sem er ekki samkeppni vi nokkurn skapaan hlut.

Hver verhkkun olu skilar jarbinu auknum tekjum, vri n ekki r a htta a stinga llum skattgranum af eim verhkkunum vasann og festa gjldin kveinni krnutlu og binda einungis vi neysluna en ekki ver tlndum. slenska rki hefur vart huga v a ver olu lkki egar a hagnast verulega v a veri s htt.

Lausnin felst ekki a hafa mismunandi skattlagningar og mismunandi liti bensni heldur sanngjarni lagningu rkisins.


mbl.is 24 metrar af mtmlum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband