Leita í fréttum mbl.is

Fróđlegt mál

Ađ mér vitandi er ţetta í fyrsta skipti sem einhver höfđar mál vegna ađsúgs á neti og annarsstađar gagnvart fjölda manns. Logiđ er sannarlega upp á manninn en án ţess ađ leita dóms og laga rćđst fjöldi manna gegn meintum glćpamanni. Ţetta mál sýnir okkur betur en nokkuđ annađ mál hversu hćttulegur dómstóll götunnar er. Ég tók mynd af Lúkasi litla í fyrravetur sem má sjá á Flickr síđunni minni en hún er líka límd hérna inn.


mbl.is Lúkasarmáliđ fer senn fyrir dóm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjaftasögupólitík

Ég er orđin mjög undrandi á framkomu Framsóknarpiltanna hvert ţeir eru eiginlega ađ fara. Yfirlýsingar um ađ forsćtisráđherra vilji ekki skilyrđislaus lán og geti fengiđ forsćtisráđherra Noregs til ađ ljúga fyrir sig er svo sérkennilegt ađ ég undrast ađ nokkur láti sér detta sér í hug ađ trúa ţví yfirhöfuđ. Eru menn komnir svo langt í afneituninni ađ nćst láta ţeir sér detta í hug ađ Jóhanna stjórni AGS, Evrópusambandinu, Bandaríkjunum og kannski heiminum öllum? Hún geti pantađ yfirlýsingar frá ráđamönnum heimsins eins og henni dettur í hug?

Eitt er ađ láta sér detta í hug ađ koma međ svona fullyrđingar en annađ er ađ trúa ţeim.


mbl.is Jóhanna beitti sér gegn láninu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alvald ţingmanna eđa félagsađild

Dulbúin tillaga ţingmanna um ađ ţeir einir myndu ákveđa hver skođun ţeirra sem styđja flokkinn féll. Undir yfirskini lýđrćđis ţar sem allir "máttu vera međ" en í rauninni ekki ráđa neinu ćtluđu ţeir ađ hafa alvald og ţađ síbreytilegt eftir ţví sem vindarnir blása. Ţađ eru mikil vonbrigđi ađ sjá hversu ólýđrćđisleg vinnubrögđ ţessir kjörnu ţingmenn vilja viđhafa, svo langt frá ţví sem lagt var upp međ. Ţađ er ágćtt ađ ţeir sem börđust fyrir ţví ađ einmitt ţetta fólk var kjöriđ til ţings sýni ţeim ađ ţau eru hluti heildar sem vill berjast fyrir ákveđnum hlutum. Enginn flokkur hefur hundsađ bakland sitt eins illilega og ţingmenn Borgarahreyfingarinnar og verđur fróđlegt hvernig ţeir bregđast viđ útreiđ ţeirri sem alvaldstillaga ţeirra fékk.
mbl.is Tillaga ţingmanna féll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband