Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Allir glađir?

Nú er spurning hvort flokkurinn sjálfur sćtti sig viđ afstöđu ţingflokksins eđa hvort flokkurinn muni klofna í kjölfariđ. Jón Magnússon hefur greinilega komiđ ár sinni vel fyrir borđ í nýjum flokki og hefur sett lit sinn á starf hans.
mbl.is Jón Magnússon ţingflokksformađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Breytti Morgunblađiđ skólakerfinu?

Vegna umrćđu um skrif Matthíasar Johannessen rithöfundar leit ég inn á vefsíđu hans og dáđist ađ dugnađi viđ skrifin. Nú hef ég ekki lesiđ ţarna mikiđ en greinilega ástćđa til ţví skrif hans kasta nýju ljósi á stjórnsýslu Íslands. Hlutverk blađsins viđ stjórn skólakerfisins kemur fram í ţessum orđum:

 "En hundstungan  er nćm og í ţessu tilfelli er hún ađ sleikja upp  álygar sem reynt var ađ nota gegn mér fyrir nćr hálfri öld,ţví ađ Alţýđublađiđ kastađi ţessari lygaţvćlu fram á sínum tíma til ađ koma á mig höggi,ţegar  Morgunblađiđ var í miđri baráttu til ađ endurbćta frćđslukerfiđ og ţar međ landsprófiđ.
Međ miklum og góđum árangri.

En ţá voru svona neđanbeltishögg notuđ,ef ţví var ađ skipta, eins og í dag. " Tengill í tilvísun.

Samkvćmt ţessu hefur dagblađ í landinu hlutverk viđ skilgreiningu á frćđslukerfi landsins og hvernig ţví er háttađ. Nú vćri fróđlegt ađ vita meira um ţessa baráttu og hvert hlutverk Morgunblađsins var í ađ setja vinnureglur fyrir menntakerfi landsins.


Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband