Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Netfrttir - hvaa lei eru r?

Enn aukast frttir fr Norurlandi, fyrir hfum vi dagur.netsemheima Svarfaardal en eins og eim er lagi sinna eir Eyjafiri afskaplega vel. Akureyri er gefi takureyri.net sem er lflegur miill og srstaklega duglegur a sinna snum heimab N4 sem er einnig Akureyri og rekur netmiil auk sjnvarpsmiils og auglsingadagskrr og san kemur fr Hsavkskarpur.is sem einnig gefur t frttablai Skarp. annig a flran er mikil og ekki er hgt a segja a vi Norlendingar fum ekki frttir r heimahrai.

Stru milarnir bi mbl.is og visir.is tengja snar frttir vi blogg og ar me getur lesandinn rtt um frttina ea rtt vi frttina bi vi sjlfan sig og ara. Norlensku milarnir hafa ekki ennan mguleika og eru v einstefnumilar a v leytinu til a eir senda t frttir en taka ekki mti. Spurningin er hvaa hlutverk umran vi frttina hefur. Skarpur hefur a vsu umrusvi en a tengist ekki endilega frttum blainu heldur v sem Hsvkingar ea Noruringsmenn vilja ra hverju sinni.

g velti fyrir mr hvert netmilun mun rast og held enn a Current.tv s ntmalegasti miillinn ar sem allir geta sent inn frttir, kosi um hvaa frtt erindi til margra og annig strt v hva er efst baugi. Spurningin er hvort etta s lrislegasta leiin.

En fr v g fr a nota Interneti a marki ri 1991 hefur margt gerst en snu minna seinni t en ur eins og einkenni upplsingatkninnar hefur veri. g held a eftirsknarverur netmiill hr landi vri miill ar sem allir geta skrifa frttir og san su greidd atkvi um hva tti a vera efst baugi eim milinum. Vri spennandi a sj hvers konar frttir yru efst baugi. Vru a strsfrttir fr rak og umferarfrttir fr slandi eins og virast helstu frttir undanfari?


mbl.is Verkalsflag sr um samflagsjnustu tlendinga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mialdra galdranorn

Af hverju vantar ekki mialdra galdranorn a vri ekki leiinlegt a taka tt eins og einni Harry Potter mynd. B spennt eftir bkinni, bin a lesa allar hinar enda grarlega skemmtileg lesning;-)
mbl.is Viltu taka tt sjttu Harry Potter-myndinni?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tmi, mannskapur, peningar

Hefum vi tma svona rannskn? Mannskaptil a sinna henniog fjrmuni til a standa undir henni?


mbl.is Dnsk skattayfirvld innheimta skatt af leynisjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Uppgjf?

g velti fyrir mr hvort sklakerfi s a gefast upp eftir ru sklameistara Menntasklans Akureyri. egar vi - flki landinu - getum ekki lengur reki framhaldsskla heldur arf a leita nnur mi. Er etta a sem vi viljum?
mbl.is Verur Menntasklinn Akureyri gerur a einkaskla?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Harka haustinu

a eru greinilega hrkur haustvirinu Eyjalfu en meallduh sem spin ar fjallar um nna er 2ja metra lduh. Hinsvegar hef g ekki skilning vinum egar eir eru mldir hntum eins og hj eim - sj sp hr - en Netinu m finna allt svo 20-30 hnta vindur er 10-15 metrar sem er ekki svo rosalegt. Nema stralskir hntar su mldir einhvernvegin ruvsi en etta gfulega forrit. En s etta rtt er veri a batna;-)
mbl.is tta ltnir frviri stralu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eiga fundir a vera rttum tma?

etta ykir mr a taka mlum egar a kostar nnast hlfa millu a mta of seint fund. Hva tli miki fjrmagn hefi skipt um hendur ef etta vri svona hr landi? Vi verum alveg steinhissa egar fundir byrja rttum tma.

Vi hj Samfylkingunni Akureyri hfum fundartma milli 20:00 og 22:00 mnudagskvldum um bjarmlin Akureyri. egar vi byrjuum byrjai fundurinn menn vru dreif um hsi ea enn ti trppum. Nst voru frri dreif og enginn ti trppum og fljtlega voru allir bara tilbnir klukkan tta.

mti kemur a vi httum alltaf klukkan tu, alveg sama hvernig stendur er fundurinn binn. etta gerir a a verkum a a er miku auveldara a skipuleggja tmann sinn. g er engin fyrirmynd essum efnum enda hundleiist mr a ba eftir v a eitthva byrji og httir v til a koma egar g held a fundurinn muni n byrja. Kannski maur tti bara a mta alltaf rttum tma og vera me reikningshefti me sr og afhenda reikning sambrilegan essum og sj hvernig a gengur. g yri allavega alveg rosalega skmmustuleg a er alveg ljst.


mbl.is Drt spaug a mta of seint blaamannafund
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ilfagrir piltar

Gleymi v aldrei egar g kom 16 ra og settist sklabekk  Laugaskla Reykjadal egar ingeysku sklaflagarnir fru a glma. etta hafi g ttblisstlkan aldrei nokkurn tman s unga menn gera. Kraftmiklir stigu eir glfinu rtt og skelltu hver rum af miklum krafti. Aldrei hef g hvorki fyrr n sar s nnur eins karlmenni og hetjur. etta voru sko engir aumingjar boltaleik me pempulegar tklingar.
mbl.is Konungsglman rifju upp ingvllum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A komast nr tlvustinni

g er a uppfra ferilskrna mna og var a fletta Netinu og rakst gamalt vital vi mig Rafritinu sem gefi var t 1994 egar vi vorum kafi a koma Internetjnustu gang hr landi fyrir slenska skla hj slenska menntanetinu. etta er skondi vital ntmanum og datt hug a einhver hefi gaman af v a lesa a. Titillinn einn segir hva margt hefur breyst, mr dettur ekki hug dag a vera me neina tlvust;-)


Gott ml

g er ng me afstu samgngurherra enda tm vitleysa a flytja flugvllinn. g hef aldrei skili hfuborgarba sem labba um me dollaramerki augum yfir Vatnsmrinni og sj ann tilgang einan me essari landspildu a selja hana hva sem tautar og raular.

Menn vera a hugsa um hva a kostar landsmenn a flytja Landssptala hsklasjkrahs burtu enda ntist a ekki landsmnnum loka inni vesturenda borgarinnar egar eina leiin a v er gegnum yfirlestaar umferarar borgarinnar.

Menn gera sr enga grein fyrir hversu mikilvg samgngu flugvllurinn er en mn skoun er a ef menn tla a flytja ennan flugvll langt burtu arf a flytja um lei flestar stjrnsslueiningar r mib Reykjavkur agengilegri sta. Hfuborgin getur eins veri rum sta landinu ef grasjnarmi eru ofar hagsmunum landsmanna.


mbl.is Ekki eining innan Samfylkingar um stasetningu Reykjavkurflugvallar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

byrgur rherra

Gott a sj a Kristjn L. Mller fylgir strax eftir mlum sem hann rddi kosningabarttunni enda bjst g svo sannarlega vi v. Grmseyinga vantar ferjuna sem fyrst en hn arf a vera bin annig a a ntist eim sem skyldi. Hr er snd byrg, rherrann fer stainn, skoar mlin, aflar gagna og tlar sr einnig til Grmseyjar. Hr er ekki ferinni rherra sem situr kontrnum og reynir a tala sig fr mlum.


mbl.is Nr samgngurherra kynnti sr vinnu vi Grmseyjarferju
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband