Leita í fréttum mbl.is

Að komast nær tölvuástinni

Ég er að uppfæra ferilskrána mína og var að fletta á Netinu og rakst þá á gamalt viðtal við mig í Rafritinu sem gefið var út 1994 þegar við vorum á kafi í að koma Internetþjónustu í gang hér á landi fyrir íslenska skóla hjá Íslenska menntanetinu. Þetta er skondið viðtal í nútímanum og datt í hug að einhver hefði gaman af því að lesa það. Titillinn einn segir hvað margt hefur breyst, mér dettur ekki í hug í dag að vera með neina tölvuást;-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband