Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

trlega gamaldags

Framkvmd kosninga hr landi er trlega gamaldags og ekki nokkru samrmi vi almenna run landinu n ekkingu landsmanna. g bei bir rman hlftma, egar kjrklefa kom stu ar rr einstaklingar til a merkja vi a g vri g tvr mismunandi kjrskrr v hr var tvfld kosning. Tma tk a fletta mppum, finna heimilisfangi mitt og san mig. Svo fkk g tvo mia, gekk fr mnu atkvi og setti mia tvo mismunandi kassa.

Einvertman var san sturta r essum kassa, atkvum handraa, og haugur mann vinnandi vi a alla nttina a telja einn, tveir, rr ...

Hgur leikur hefi veri fyrir tvo menn, hvorn snu lagi a sl inn kennitluna mna tlvu, riji kanna persnuskilrki og lta mig a v bnu f aukenni. g hefi geta gengi a tlvu kjrklefanum, gengi fr minni kosningu og ekki nokkur maur hefi veri a vinna alla nttina vi a telja bl.

Hr Akureyri unnu menn samfellt 20 tma undirkjrstjrn me einn og hlfan tma matarhl. etta er auvita gali!


mbl.is rf a endurskoa kosningalg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju Jnna

Eftir a hafa veri jfnunarrllettunni tvennar kosningar glest g mlt yfir v a loksins lenti boltinn hj okkur Samfylkingarmnnum Norausturkjrdmi. Jnna Rs verur frbr ingmaur, skelegg, vinnusm en umfram allt hl manneskja sem gott hefur veri a vinna me stjrnmlum. Okkur hefur vanta a styrkja okkur hr kjrdminu og betri mann en Jnnu er varla hgt a finna til ess.

a er n einfaldlega svo a maur vildi gjarnan sj alla sna menn ingi eftir kosningar og v er hundflt a Lvk Geirsson datt t endasprettinum. En vi Samfylkingarmenn getum vel vi una eftir essar kosningar og n er bara a bretta upp ermar og hefja endurreisn samflagsins.


mbl.is Jnna inn sta Lvks
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Auur er ekkert

Atkvi sem er autt er ekkert sjlfu sr. a hefur engin hrif stjrn landsins og ef einhver er svo tengdur veruleikanum a hann veit ekki af ngju samflaginu fer rugglega fram hj honum lka hversu margir skili auu.

Mr er fyrirmuna a skilja hva menn telja a komist til skila me auu atkvi, auvita kemst a til skila a eirmenn vilji fleiri ea nnur frambo en hafa ekki haft dug sr til a koma eim legg sjlfir.


mbl.is Hfu hrif rina listum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tstrikunarkosningar?

g held a essarra kosninga veri ekki sst minnst fyrir tstrikanir ar sem r munu reianlega hafa hrif. Ef einstaklingur er strikaur t af lista fr hann ekki a atkvi pottinum og a getur haft veruleg hrif eins og vi sum sustu kosningum. annig a g held a vi vitum ekki enn hverjir eru lklegir til a vera alingismenn.
mbl.is Sjlfstisflokkur tapar miklu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Susan Boyle, blaut tuska andlit snobbhnsna

Hn gekk inn svii, kubbsleg, gamaldags en dltil skellibjalla. Hn gekk t stjarna. Barn sem var fyrir skaa fingu, tti erfitt me a lra, hugsai um mmmu sna sem d nveri rflega nr. Eftir hvatningu mur sinnar ltur hn loks drauminn rtast og snir hfileika sem eru fgtir. etta minnir okkur a vi sum ef til vill ekki snjll einu svii getum vi svo sannarlega veri a ru.

Hsklaprf, sparigalli, rnnaar tlnur og krttlegt andlit eru umbir, innihaldi er hva vi getum gert. Susan Boyle minnir okkur a a hva sem utanumhaldinu lur er a sem vi getum rauninni gert a sem skiptir mli.


mbl.is Oprah bur Susan Boyle tt sinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g skil ekki...

Sko, ef g bi Lillu frnku um pening fyrir Kattavinaflagi og hn talar vi Gunnar mann sinn um mli og hann er svosem til a lta kettina hafa pening, myndi g halda a g hefi haft samband vi einhvern sem tvegai urfandi kttum pening.

Veri Lilla og Gunnar of rausnarleg hef g ekkert me mli a gera v g fl Lillu frnku mli og au hjnin vera auvita a hemja sig gjafmildi til katta. g nefninlega vissi ekkert hva au hjnin gfu miki, Kattarvinaflagi var ekkert vart vi peninginn, alls ekki framkvmdastjrinn n arir sem a mlinu komu.

En einhver gat nota peninginn n ess a bera byrg honum. Hmmm, g skil etta ekki...


mbl.is Sfnuu f fyrir flokkinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

M lgskja foreldra?

N er spurning hvort ekki fari a vera grundvllur fyrir v a brn lgski foreldra sna fyrir a skila til eirra glluum erfaefnum. Foreldri sem er af einhverri eirri tt sem ekki hefur sn gen 100% hrein getur ar af leiandi urft a punga t fyrir svinnu a hafa fari t barneignir me galla erfaefni. Hjn gtu urft a lta kanna erfaefnin og san ef annar ailinn er ekki me algerlega hreint og gallalaust erfaefni urfi a versla sr egg ea si r gallalausum einstaklingi.

Svo fer a vera spurning hva er gallalaust.


mbl.is ml vegna gallara sisfruma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mlfur

Fyrir ekki svo lngu kvrtuu ingmenn Sjlfstisflokksins yfir v a hafa ekki margt a gera ingi. Loksins duttu eir niur svari - a tala Alingi, og tala eir fyrir alla ingfundi sem eir gtu ekki sagt neitt.

gegnum huga mr fara svipmyndir af vandltingarfullum Sjlfstismnnum a kvarta yfir mlfi liinna inga. etta langai sjlfa til a gera og njta sn til fulls me sng og upptalningum. Svona tla eir a leysa kreppuna.


mbl.is 26 sjlfstismenn mlendaskr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband