Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
24.6.2007 | 10:50
Netfréttir - á hvaða leið eru þær?
Enn aukast fréttir frá Norðurlandi, fyrir höfðum við dagur.net sem á heima í Svarfaðardal en eins og þeim er lagið þá sinna þeir Eyjafirði afskaplega vel. Á Akureyri er gefið út akureyri.net sem er líflegur miðill og sérstaklega duglegur að sinna sínum heimabæ þá N4 sem er einnig á Akureyri og rekur netmiðil auk sjónvarpsmiðils og auglýsingadagskrár og síðan kemur frá Húsavík skarpur.is sem einnig gefur út fréttablaðið Skarp. Þannig að flóran er mikil og ekki er hægt að segja að við Norðlendingar fáum ekki fréttir úr heimahéraði.
Stóru miðlarnir bæði mbl.is og visir.is tengja sínar fréttir við blogg og þar með getur lesandinn rætt um fréttina eða rætt við fréttina bæði við sjálfan sig og aðra. Norðlensku miðlarnir hafa ekki þennan möguleika og eru því einstefnumiðlar að því leytinu til að þeir senda út fréttir en taka ekki á móti. Spurningin er þá hvaða hlutverk umræðan við fréttina hefur. Skarpur hefur að vísu umræðusvæði en það tengist ekki endilega fréttum í blaðinu heldur því sem Húsvíkingar eða Norðurþingsmenn vilja ræða hverju sinni.
Ég velti fyrir mér hvert netmiðlun mun þróast og held enn að Current.tv sé nútímalegasti miðillinn þar sem allir geta sent inn fréttir, kosið um hvaða frétt á erindi til margra og þannig stýrt því hvað er efst á baugi. Spurningin er hvort þetta sé lýðræðislegasta leiðin.
En frá því ég fór að nota Internetið að marki árið 1991 hefur margt gerst en þó sýnu minna í seinni tíð en áður eins og einkenni upplýsingatækninnar hefur verið. Ég held að eftirsóknarverður netmiðill hér á landi væri miðill þar sem allir geta skrifað fréttir og síðan séu greidd atkvæði um hvað ætti að vera efst á baugi í þeim miðlinum. Væri spennandi að sjá hvers konar fréttir yrðu þá efst á baugi. Væru það stríðsfréttir frá Írak og umferðarfréttir frá Íslandi eins og virðast helstu fréttir undanfarið?
Verkalýðsfélag sér um samfélagsþjónustu útlendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.6.2007 | 08:50
Miðaldra galdranorn
Viltu taka þátt í sjöttu Harry Potter-myndinni? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.6.2007 | 08:29
Tími, mannskapur, peningar
Hefðum við tíma í svona rannsókn? Mannskap til að sinna henni og fjármuni til að standa undir henni?
Dönsk skattayfirvöld innheimta skatt af leynisjóðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.6.2007 | 20:32
Uppgjöf?
Verður Menntaskólinn á Akureyri gerður að einkaskóla? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.6.2007 | 13:30
Harka í haustinu
Átta látnir í fárviðri í Ástralíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2007 | 13:14
Eiga fundir að vera á réttum tíma?
Þetta þykir mér að taka á málum þegar það kostar nánast hálfa millu að mæta of seint á fund. Hvað ætli mikið fjármagn hefði skipt um hendur ef þetta væri svona hér á landi? Við verðum alveg steinhissa þegar fundir byrja á réttum tíma.
Við hjá Samfylkingunni á Akureyri höfum fundartíma milli 20:00 og 22:00 á mánudagskvöldum um bæjarmálin á Akureyri. Þegar við byrjuðum byrjaði fundurinn þó menn væru á dreif um húsið eða ennþá úti á tröppum. Næst voru færri á dreif og enginn úti á tröppum og fljótlega voru allir bara tilbúnir klukkan átta.
Á móti kemur að við hættum alltaf klukkan tíu, alveg sama hvernig stendur á þá er fundurinn búinn. Þetta gerir það að verkum að það er miku auðveldara að skipuleggja tímann sinn. Ég er engin fyrirmynd í þessum efnum enda hundleiðist mér að bíða eftir því að eitthvað byrji og hættir því til að koma þegar ég held að fundurinn muni nú byrja. Kannski maður ætti bara að mæta alltaf á réttum tíma og vera með reikningsheftið með sér og afhenda reikning sambærilegan þessum og sjá hvernig það gengur. Ég yrði allavega alveg rosalega skömmustuleg það er alveg ljóst.
Dýrt spaug að mæta of seint á blaðamannafund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.6.2007 | 01:17
Íðilfagrir piltar
Konungsglíman rifjuð upp á Þingvöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
8.6.2007 | 00:02
Að komast nær tölvuástinni
Ég er að uppfæra ferilskrána mína og var að fletta á Netinu og rakst þá á gamalt viðtal við mig í Rafritinu sem gefið var út 1994 þegar við vorum á kafi í að koma Internetþjónustu í gang hér á landi fyrir íslenska skóla hjá Íslenska menntanetinu. Þetta er skondið viðtal í nútímanum og datt í hug að einhver hefði gaman af því að lesa það. Titillinn einn segir hvað margt hefur breyst, mér dettur ekki í hug í dag að vera með neina tölvuást;-)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2007 | 08:43
Gott mál
Ég er ánægð með afstöðu samgönguráðherra enda tóm vitleysa að flytja flugvöllinn. Ég hef aldrei skilið þá höfuðborgarbúa sem labba um með dollaramerki í augum yfir Vatnsmýrinni og sjá þann tilgang einan með þessari landspildu að selja hana hvað sem tautar og raular.
Menn verða að hugsa um hvað það kostar landsmenn að flytja Landsspítala háskólasjúkrahús í burtu enda nýtist það ekki landsmönnum lokað inni í vesturenda borgarinnar þegar eina leiðin að því er í gegnum yfirlestaðar umferðaræðar borgarinnar.
Menn gera sér enga grein fyrir hversu mikilvæg samgönguæð flugvöllurinn er en mín skoðun er að ef menn ætla að flytja þennan flugvöll langt í burtu þarf að flytja um leið flestar stjórnsýslueiningar úr miðbæ Reykjavíkur á aðgengilegri stað. Höfuðborgin getur þá eins verið á öðrum stað í landinu ef gróðasjónarmið eru ofar hagsmunum landsmanna.
Ekki eining innan Samfylkingar um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.6.2007 | 08:38
Ábyrgur ráðherra
Gott að sjá að Kristján L. Möller fylgir strax eftir málum sem hann ræddi í kosningabaráttunni enda bjóst ég svo sannarlega við því. Grímseyinga vantar ferjuna sem fyrst en hún þarf að vera búin þannig að það nýtist þeim sem skyldi. Hér er sýnd ábyrgð, ráðherrann fer á staðinn, skoðar málin, aflar gagna og ætlar sér einnig til Grímseyjar. Hér er ekki á ferðinni ráðherra sem situr á kontórnum og reynir að tala sig frá málum.
Nýr samgönguráðherra kynnti sér vinnu við Grímseyjarferju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...