Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
31.5.2007 | 22:06
Vonbrigði
Það voru mikil vonbrigði að hlusta á ræðu Steingríms J. Sigfússonar, þessi gamli baráttujaxl var bitur og sló til allra átta. Ég átti von á kjarnmikilli stjórnarandstöðuræðu en því miður voru lítil sem engin málefni í þessari ræðu, hún var frekar einkasamtal hans við umheiminn, vonbrigði hans og hverju þau voru um að kenna þ.e. öllum öðrum en honum sjálfum.
Katrín Jakobsdóttir aftur á móti hélt einstaklega góða stjórnarandstöðuræðu, hún var málefnaleg, kímin, gagnrýnin og markviss. Varaformaður VG er greinilega afar efnilegur þingmaður sem verður mjög spennandi að fylgjast með að störfum. Hún mun áreiðanlega veita ríkisstjórninni aðhald með sínum beinskeyttu en jafnframt kímnu ræðum.
Guðríður Lilja hélt ágætis ræðu líka en Katrín bar af mönnum VG í dag. Virkilega gaman að sjá því Steingrímur hefur ríkt yfir flokknum sem talsmaður og ræðumaður. Við erum greinilega að sjá breytingar á forystuliði þess flokks og þar munu konur greinilega ráða miklu.
Steingrímur J. Sigfússon: Samfylkingin gafst upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.5.2007 | 18:27
Stykkishólmur - hvað er að?
Hvernig getur það staðist að þegar greitt er fyrir börn einungis fyrir hráefni máltíðar eins og í Stykkishólmi þá sé það dýrara heldur en dýrasta máltíðin þar sem hluti kostnaðar og hráefni er innifalið í verðinu einnig ef nemendur greiða allan kostnað???
Verð hráefnisins í Stykkishólmi er algerlega út úr kortinu eða 417 krónur á máltíð einungis fyrir hráefni en næstu skólar þar fyrir neðan eru skólarnir í Fellabæ og á Egilsstöðum með 340 krónur sem er jafnmikið verð fyrir hráefnið og dýrustu skólarnir þar sem nemendur greiða allan kostnað.
Þurfa sveitarfélögin á þessum stöðum ekki að skoða málið?
Tveir grunnskólar bjóða nemendum ókeypis máltíðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.5.2007 | 18:19
Er ekki allt bara búið?
Ég óttast nú að hann Gísli minn fái varla bröndu þegar búið er að moka svona upp úr ánni rétt áður en hann fer að veiða. Hann fer aðra helgi og var ég búin að hugsa gott til glóðarinnar að fá marga af hans gómsætu silungsréttum en nú setur að mér ugg við lestur þessarar fréttar.
Hvað er eiginlega pláss fyrir marga fiska í ánni?
Um 200 urriðar í fyrsta hollinu í Mývatnssveit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.5.2007 | 17:59
Dugnaðarforkur
Það er heilmikið afrek að ganga yfir Grænlandsjökul og skemmtilegt að fylgjast með á blogginu hennar Mörtu. Það er gaman þegar fólk setur kraft í lífið og finnur sér ævintýri og lætur þau rætast, ekki er síðra þegar gott málefni nýtur þess í leiðinni.
Ég tek undir það með Mörtu að það er gríðarlega mikilvægt að fara í brjóstaskoðun og það geri ég reglulega en mikið er það annars vont og væri snilld ef fundin væri upp þægilegri aðferð til þess. Nú er bara að hvetja vísindamenn til að finna upp sársaukaminni aðferð og þá er ég viss um að konur væru enn duglegri að fara.
Búin að ganga yfir þriðjung Grænlandsjökuls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.5.2007 | 22:43
Er þetta ekki ólöglegt???
Samkvæmt forsetabréfi um orðuna segir:
Við andlát þess er orðunni hefur verið sæmdur skulu aðstandendur eða skiptastjóri skila henni aftur til orðuritara. Í útlöndum má fá sendiráðum og ræðismönnum orðurnar til frekari fyrirgreiðslu.
En það stendur svosem hvergi að það megi ekki selja hana, svo það er spurning hvað fólk gerir þegar harðnar á dalnum. Nú greinir menn á um hversu mikilvægt eða merkilegt er að fá þessar orður en þegar fólk þiggur það á annaðborð þá er eðlilegt að það beri virðingu fyrir þeim en sleppi því annars að þiggja þær.
Líklega þarf að gera nýtt forsetabréf þar sem þetta er nákvæmar.
Fálkaorður boðnar til sölu á eBay | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.5.2007 | 01:01
Ótrúlegt
Sjö manns lentu í snjóflóðinu í Hlíðarfjalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.5.2007 | 09:46
Draumastaða
Ég er búin að vera með Kristjáni L. Möller á fundi eftir fundi þar sem hann ræðir ævinlega samgöngumál þannig að ég veit að hann hefur gríðarlegan áhuga á málaflokknum og því er þetta draumastaða fyrir hann og reyndar okkur öll í kjördæminu sem þekkjum hans vinnu vel og vitum að þar eru verkin mörg. Hinsvegar eru verkefnin gríðarleg um land allt og ég veit að þeim mun Kristján sinna vel. Í samstarfssamningnum er áhersla á stórátak í samgöngumálum og því greinilegt að það á að leggja áherslu á málaflokkinn sem verður gaman að sjá hvernig tekst til.
Ekki síður verður spennandi að sjá hvernig Kristján fer með fjarskiptamálin sem verða umfangsmikill hluti þar sem samstarfssamningurinn leggur áherslu á störf án staðsetningar og eflingu tenginga í dreifbýli.
Það er mikill munur að Samfylkingin sé nú komin í ríkisstjórn því það verður að viðurkennast að stjórnarandstöðuhlutverkið er lýjandi;-)
Kristján: Fékk draumastarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.5.2007 | 14:26
Fín mynd hjá Þórhalli
Gaman að fá mynd af sér á kjörstað, sérstaklega í ljósi þess að ég kaus alveg rétt;-)
Þokkaleg kjörsókn í Norðaustur-, Norðvestur- og Suðurkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.5.2007 | 08:41
Ótrúlegur götulistamaður
Áður en maður getur farið að kjósa þá fer maður að gera ýmislegt sér til dundurs og þar á meðal fann ég þennan flotta götulistamann Julian Beever sem kallar sig Pavement Picasso. Ótrúleg þrívíddarmyndverk hjá honum sem má sjá hér í Birmingham hér sýnist mér heimasíðan hans
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2007 | 22:34
Takk fyrir frábæra kosningabaráttu
Ég vil nota tækifærið nú þegar kosningabaráttunni er að ljúka og kosningarnar taka við að þakka öllum þeim sem hafa verið með í baráttunni. Þetta hefur verið einstaklega skemmtilegur tími, við höfum lært margt og vináttubönd hafa styrkst.
Hlakka til að sjá úrslitin á morgun og vonandi sjáum við nýja farsæla ríkisstjórn í kjölfarið!
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...