Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
11.5.2007 | 14:04
Kópasker, Raufarhöfn - Allir kikna undan flutningskostnaði
![]() |
Leitað leiða til að lækka flutningskostnað til Vestfjarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2007 | 20:36
Óheppileg óheppni
![]() |
Biðst afsökunar á bréfi til bænda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2007 | 11:26
Heilborun lausnin?
Göng á miðausturlandi eru gríðarlega mikilvæg og ef við getum heilborað göngin fyrir talsvert lægra verð en kostar að sprengja þá er tækifærið núna til þess að leysa samgöngur á Austurlandi og þar á meðal Seyðisfirði. Það er mikilvægt að horfa til reynslu af heilborun á Kárahnjúkasvæðinu og athuga markvisst hvort ekki sé hægt að nota þá tækni til að leysa samgöngumál fyrir austan.
Þegar ég var á Seyðisfirði ekki alls fyrir löngu þá voru ófrískar konur fastar á heiðinni sem voru á leið frá Egilsstöðum á sjúkrahúsið í Seyðisfirði í mæðraskoðun. Fólk komst ekki til vinnu eða í skóla á Egisstöðum þrátt fyrir að leiðin sé býsna stutt.
Þegar Norræna er síðan að koma til landsins allan veturinn þá er auðvitað mjög hvimleitt ef ferðamenn komast ekki til og frá Seyðisfirði á öruggan hátt.
Vinnumarkaðurinn stækkar talsvert ef Seyðfirðingar komast til Fjarðabyggðar tiltölulega fljótlega en auknar samgöngur fyrir austan eru gríðarlega mikilvægar.
![]() |
82% af neyðarútköllum vegna aðstoðar á landi vegna umferðar um Fjarðarheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2007 | 23:02
Undarlegur munur
![]() |
Valgerður: Framsóknarflokkur ekki í ríkisstjórn með svona lítið fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2007 | 23:00
Aukum umferðaröryggi
![]() |
Ökumaður mældist á 145 km hraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2007 | 19:05
Margir óákveðnir ennþá
Svarhlutfallið er ennþá ótrúlega lágt miðað við hversu stutt er í kosningar eða einungis 62%, hverju ætli þetta sæti. Eru menn orðnir vonlausir um að hægt sé að breyta í íslensku samfélagi?
Það gefst tækifæri til þess að sýna hug þjóðarinnar á laugardaginn, höfum kjark til að breyta í stjórn sem hugsar um fólk.
7.5.2007 | 18:52
Margir óákveðnir ennþá
Svarhlutfallið er ennþá ótrúlega langt miðað við hversu stutt er í kosningar eða einungis 62%, hverju ætli þetta sæti. Eru menn orðnir vonlausir um að hægt sé að breyta í íslensku samfélagi?
Það gefst tækifæri til þess að sýna hug þjóðarinnar á laugardaginn, höfum kjark til að breyta í stjórn sem hugsar um fólk.
![]() |
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur bæta við sig fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2007 | 00:01
Ekki næstu 4 ár
Rétt er það að Greið leið sagðist ekkert verið hætti við en fulltrúar hennar sögðu skýrt að miðað við nýsamþykkta samgönguáætlun þá verði ekki hægt að ganga til verksins. Ekkert hefur breyst í því sambandi og einungis útúrsnúningur að láta málið snúast um hvort Greið leið er hætt að nenna að standa í málinu eða ekki. Ég þekki þá stjórnarmenn þar illa ef þeir gefast upp, en sú samgönguáætlun sem er í gildi er ekki með nægan hlut ríkisins í pottinum til þess að standa undir þeirra hlut.
Svo veit ég ekki betur en að Greið leið hafi verið að reyna að ná eyrum samgönguráðherra í a.m.k. 4 ár svo eitthvað hefur heyrnin lagast nú viku fyrir kosningar ef hann heyrir allt í einu betur í þeim.
En hvað um það, Greið leið á þakkir skildar fyrir að standa í málinu - auðvitað gefast þeir ekki upp enda skal þetta nást í gegn fyrr en síðar.
![]() |
Undirbúningur að gerð jarðganga ekki stöðvaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.5.2007 | 18:29
Það var ekki ég...
![]() |
Tillaga um að Ríkisendurskoðun skoði útboð vegna Grímseyjarferju felld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.5.2007 | 14:49
Auglýsingarslys
Ég fann fyrir samúð með Framsóknarflokknum þegar ég fór að skoða N4 Extra og þegar ég opna fyrstu opnuna þá hefur blaðið gert þau mistök að í stað stórrar myndar af Jóni Sigurðssyni og yfirskriftinni Árangur áfram þá er komin auglýsing frá Adam og Evu. Á þeirri hægri er síðan bandstrik og "ekkert stopp". Þetta er afar sérkennilegt að sjá fatalitlar stúlkur á vinstri síðu og síðan ekkert stopp á þeirri hægri með mynd af frambjóðendum Framsóknarflokksins.
Það getur ekki verið auðvelt að vera setjari hjá N4 Extra núna og afar leiðinlegt fyrir frambjóðendur að þurfa að lenda í þessu.
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
Augnablik - sæki gögn...