Leita í fréttum mbl.is

Alvöru háskóli

Ţađ er gleđiefni ađ nú er kominn fullgildur háskóli ađ Hólum í Hjaltadal. Ég fór og skođađi skólasvćđiđ fyrir ekki alllöngu og var afar hrifin af ţeim drifkrafti og hugmyndaríki sem ţar er fyrir hendi. Skúli sem nú er orđinn rektor er brennandi af áhuga fyrir skólanum sínum og er ég ţess fullviss ađ hann muni ná ţar góđum árangri.

Háskólar á landsbyggđinni eru nú ađ vaxa og dafna sem aldrei fyrr og er ţađ von mín ađ menntayfirvöld gćti ţess ađ ţau njóti sama réttar og háskólar á höfuđborgarsvćđinu. Međ háskólum kemur menning og menntun og háskólar á landsbyggđinni hafa tilhneigingu til ađ mennta einmitt fólk fyrir landsbyggđina. Ţćr námsbrautir sem eru í Hólaskóla eru nýjar af nálinni á ţessu skólastigi og ţví spennandi ađ fylgjast međ hvernig tekst til.


mbl.is Háskólaráđ og rektor skipađ ađ Hólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband