19.3.2008 | 20:46
Með eigin augum
Það skiptir afar miklu máli að skoða mál sjálfur í stað þess að trúa einungis því sem aðrir segja. Allt of oft dettum við í þá gildru að halda að við vitum alla málavexti og tökum ákvarðanir út frá þeirri trú okkar. Það hlýtur að vera gríðarlega mikilvægt fyrir íslenskan utanríkisráðherra að skoða aðbúnað og viðfangsefni friðargæsluliða okkar erlendis. Án þess er erfitt að byggja upp verkefni og sjá hvernig best er að byggja upp til framtíðar.
Þó ég geri mér fulla grein fyrir að ekki lærist allt um Afganistan í einni ferð þá er alveg ljóst að þekkingin hefur aukist gríðarlega og við höfum nú möguleika á að stýra málum okkar af meiri þekkingu.
Ferðin árangursrík" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Athugasemdir
ja flott hjá Ingibjörgu, en núna er tími til að huga að þjóð sinni!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.3.2008 kl. 21:16
Gott að vita að einhverjum finnist þetta svona frábært því ég held að þjóðinni finnist þessi ferð allt annað en aðdáunarverð.
Halla Rut , 19.3.2008 kl. 21:34
Sammála þetta var alveg gríðarlega árangursrík ferð.
Þarna eru margir ættflokkar sem hafa eldað grátt silfur jafnvel um aldir og það þarf ekki að reikna með því að Ingibjörg nái að setja sig inn í það í einni ferð en hún á eftir að fara þarna aftur.
Sigurður Þórðarson, 19.3.2008 kl. 23:00
Stýra málum okkar af meiri þekkingu? Ég vil gjarna heyra rökin fyrir þessari yfirlýsingu því hún hefur ekki verið að nýta þessi ferðalög í að stýra málum af meiri þekkingu. Til dæmis má nefna yfirlýsingu hennar varðandi Kosóvó. Við hvern hún ræddi um Kosóvó málið áður en hún lýsti því yfir að Ísland studdi sjálfstæða Kosóvó? Fyrir hvern þann sem að þekkir til á því svæði þá er það augljóst að það eru stór mistök sem að munu hafa afgerandi afleiðingar. Og þetta er bara eitt dæmi.
Ingibjörg Sólrún er búin að hafa okkur að fíflum - opinberlega - með einhverjum yfirlýsingum sem að hefur ekkert með land né þjóð að gera. Ég, og það virðist að ég sé ekki ein, er búin að missa allt álit á henni.
Linda (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 23:16
Ég viðurkenni Linda að ég var ekki sammála Ingibjörgu varðandi fyrstu yfirlýsingar um Kosovo á fundi hér á Akureyri. En viðurkenningin kom stuttu síðar þannig að niðurstaðan er það sem mestu máli skiptir. Ekki er hægt að ætlast til af neinum að hafa alltaf rétt fyrir sér öllum stundum 100%. Mestu máli skiptir að leita sér þekkingar og ef það sem í fyrstu er ekki rétt þá er brugðist við því.
Lára Stefánsdóttir, 21.3.2008 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.