Leita í fréttum mbl.is

Bestu óskir um góđan bata

Ţegar fólk helgar landi sínu starfskrafta sína og leggur stjórnmál fyrir sig er allt í lagi ađ menn séu sammála eđa ósammála um málefni. Ţeir mega deila harkalega um leiđir. Hinsvegar finnst mér í meira lagi ósmekklegt ađ vera međ skćting viđ mann sem verđur fyrir ţví ađ lunga hans fellur saman. Björn hefur veriđ mikill dugnađarmađur í starfi ţó hann hefđi kannski mátt vera minna duglegur í málum sem ég er honum ekki sammála um ţá held ég ađ fáir stjórnmálamenn hafi sinnt starfi sínu af jafn mikilli eljusemi og hann. Fáir hafa haldiđ úti vefsíđu sem ţeir skrifa á jafn taktfast og Björn hefur gert en ég kynntist honum einmitt fyrst í gegnum Netiđ ţegar hann féllst á ađ skrifa um reynslu sína í bókina Netheimar sem ég skrifađi ásamt Odd de Presno og Lars Andersen og kom út 1996. Hann svarađi hratt og örugglega, skrifađi stuttan hnitmiđađan texta sem hćgt var ađ nota í bókina án nokkurra leiđréttinga.

Mér finnst mikilvćgt ađ viđ sýnum kurteisi og mannvirđingu á Netinu sem í lífinu almennt. Ég óska Birni góđs bata.


mbl.is Hćgra lunga Björns Bjarnasonar féll saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband