6.2.2007 | 00:57
Nota Loftleiðahótelið eða Perluna
Þetta kofaskrifli sem hýsir flugstöðina í Reykjavík er nú ekkert til að hrópa húrra fyrir. Hvað er athugavert við að Iceland Express hreinlega leggi sínum flugvélum annarsstaðar s.s. við Loftleiðahótelið og nota Perluna með ferjukláf til að fara út á flugvöll eða hótelið sjálft? Þetta hljóta yfirvöld að leysa því ekki getur verið að þetta verði niðurstaðan. En það er greinilega harka í Flugfélaginu núna því hingaðtil hefur það leyft öðrum flugfélögum að nota húsið sitt á Reykjavíkurflugvelli. En einokun er svosem aldrei góð svo mikið er víst.
Iceland Express fær ekki inni á Reykjavíkurflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Athugasemdir
Nei Flugfélagið hefur ekki tekið aðra inn í aðstöðuna.
Íslandsflug valdi sjálft að nýta eigin hús hinum megin við völlinn og einnig Flugfélagið Ernir. Þetta er eingöngu yfirvarp hjá IE mönnum til þess að skýla sér undan hinni raunverulegu ástæðu sem er að þeir vilja ekki axla ábyrgð og gerast raunverulegur flugrekandi, heldur bara vera einhver farmiðasalai(ekki einusinni ferðaskrifstofa) sem ber enga ábyrgð gagnvart farþegum sínum, öfugt við flugrekendur í landinu.
flugfelag.is/Forsida/FlugfelagIslands/Frettir/Nanar/50
Geir (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 13:53
Ég á frænda sem ræktar kartöflur og fleira. Hann hafði samband við Hagkaup í Skeifunni og vildi fá að setja upp sína eigin verslun inni í þeirri búð. Þeir höfnuðu því, þrátt fyrir að hann treysti sér til að selja sínar afurðir mun ódýrar en Hagkaup selur sams konar vörur. Finnst þér ekki að hann eigi að hefja strax ófrægingarherferð á hendur Hagkaupum í öllum fjölmiðlum ?
Örn Johnson (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 12:39
Örn og Geir, takk fyrir skrifin og góðar ábendingar. Viðbrögðin ykkar stækka sannarlega myndina fyrir mig sem óð nú í þeirri villu að flugstöðin í Reykjavík væri samgöngumannvirki í eigu ríkisins sem leigði aðstöðuna. Er það ekki raunin á öðrum flugvöllum þar sem verið er að fljúga? Meiraðsegja er ríkið nú að fara að selja flugstöðina í Aðaldalshrauni svo ekki átti Flugfélagið hana. Er þá flugstöðin í Reykjavík eina flugstöð landsins í einkaeign?
Hagkaupstilvísunin er fín, hárrétt ábending;-)
Lára Stefánsdóttir, 7.2.2007 kl. 13:16
Já, afgreiðsla Flugfélags Íslands á Reykjavíkurflugvelli er eina
einka flugstöðin hér á landi. sem er í gangi. Ég man ekki hvort ríkið er búið að selja e-a "flugstöð" sem var aflögð á Vestfjörðum.
Kveðja
Örn Johnson (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 14:15
En sjáðu til, það er ekkert sem heitir "Flugstöðin á Reykjavíkurflugvelli". Flugfélagið Ernir er með sína eigin afgreiðslu, Íslandsflug var með sína eigin afgreiðslu og FÍ er með sína eigin afgreiðslu.
Það er rangt að ef afgreiðsla FÍ á Reykjavíkurflugvelli er kölluð Flugstöð þá sé hún sú eina í einkaeign á landinu. Því að ef við notum sömu skilgreiningu þá eru minnst 3 flugstöðvar í einkaeign, og það bara á Reykjavíkurflugvelli!
Ernir, FÍ og Flugþjónustan(Flight Services) eru allir með sínar eigin afgreiðslur.
Geir (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.