Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
4.2.2007 | 16:44
Hlýnun jarðar - Ísland sólbaðsströnd
Nú virðist sem miklum af þeim efa sem hefur leikið um huga ýmissa hafi verið eytt varðandi áhrif mannsins á hlýnun jarðar. Ég hef heyrt allt of oft í Íslendingum að þeir telja að hlýnunin sé "bara góð" því þá geti þeir allir farið á sólarströnd heima hjá sér og það verði hlýrra og notalegra. Hinsvegar eru blikur á lofti varðandi fiskistofna sem vilja kaldan sjó, þeir gætu farið að flytja sig norðar og lengra fyrir okkur á miðin.
Ef siglingaleiðin yfir Norðurpólinn opnast þá gefast okkur sannarlega möguleikar á að vera umskipunarhöfn fyrir Evrópu og austurströnd Bandaríkjanna fyrir vörur sem er verið að flytja til og frá Asíu og vesturströnd Bandaríkjanna. En ekki má gleyma að líklega geta skipin þá líka siglt vestan Grænlands og ekki komið við hér þegar verið er að tala um bandarískar strandsiglingar.
En þrátt fyrir ábendingar Valgerðar um að við nýtum að mestu hreina orkugjafa þá þurfum við að taka okkar ábyrgð. Því er nauðsynlegt að huga vel að því hvernig við getum minnkað notkun á olíu og bensíni sem eldsneyti fyrir skip og bíla. Einnig að huga að rafmagni og kyndingu sem fer alfarið fram með slíkum orkugjöfum s.s. í Grímsey þar sem vindmyllur myndu að öllum líkindum koma að góðu gagni. Þar var rannsóknarverkefni fyrir nokkrum árum sem virðast hafa siglt í strand og væri áhugavert að vita hvers vegna það var. Grímsey er nauðsynlegt að vera sjálfri sér næg um orku og þurfa ekki að kaupa slíkt úr landi og erlendis frá.
Við Íslendingar þurfum að axla okkar ábyrgð og standa undir nafni sem "hreint land" hvað þetta varðar.
![]() |
Utanríkisráðherra telur brýnt að taka þátt í umræðu um loftslagsmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.2.2007 | 20:51
Ömurlegar fótboltabullur
Eins og knattspyrna er skemmtilegt áhugamál, þá er það ömurlegt þegar óþjóðalýður hefur ekki stjórn á sér og eyðileggur þessa íþrótt fyrir okkur hinum. Í nokkur ár fór ég á hvern einasta fótboltaleik með fjölskyldunni. Hita kakó, smyrja brauð og halda á völlinn, vera glaður eða mæddur í hópi félaganna sem voru á hverjum leik líka. Langaði meiraðsegja að verða knattspyrnudómari um tíma en smátt og smátt fór áhuginn á að mennta mig meira að taka yfir frístundirnar. Engu að síður þykir mér alltaf verulega vænt um knattspyrnu, hvernig liðsmenn stilla sig af á velli líkt og skákborði og knötturinn ferðast fram og aftur eins og leitandi eftir fætinum sem kemur honum í mark.
Ofbeldishneigt fólk hefur ekkert að gera á fótboltaleiki og það þarf að taka þetta mál föstum tökum svo allir aðrir hafi frið fyrir þessa skemmtilegu íþrótt.
![]() |
Forseti Catania hættur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.2.2007 | 13:10
Of löng próf
![]() |
Kvarta til umboðsmanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.2.2007 | 01:16
Besti veitingastaðurinn
Þetta er ein albesta frétt sem ég hef lesið í langan tíma. Ekki nóg með það að nú verður endurbygging á þessu fallega húsi sem hefur verið í niðurníðslu í fjölda ára heldur fær minn uppáhalds veitingastaður húsnæði sem er afar skemmtilegt fyrir reksturinn. Ég hef borðað á góðum veitingahúsum víða um heim og hvergi nokkurs staðar hef ég fengið aðra eins þjónustu og annan eins mat. Maður hugsar hamingjusamur til baka til ferða á Friðrik V.
Bögglageymslan á Akureyri er staðsett í hjarta bæjarins, þar er sól og skjól sem við höfum verið að leita að í miðbænum.
Eina sem ég hef áhyggjur af er sú dásamlega graffitílist sem er á bakhlið hússins. Við verðum að fá stað fyrir hana.
![]() |
Friðrik V. flytur í bögglageymslu KEA á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.2.2007 | 00:44
Hvað um okkur???
![]() |
Hitastig á jörðinni hækkar líklega um 1,8 til 4 gráður fram til aldamóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.2.2007 | 23:13
Tímamót
Það er mikill fengur að því að efla dreifikerfi RÚV þannig að dreifðar byggðir og sjómenn geti nú notið dagskrárinnra. Það er mikilvægt að landsmenn til sjávar og sveita hafi gott aðgengi að fréttum, þáttum og dægurmálum hjá Ríkisútvarpinu og því er þessi samningur tímamót fyrir það fólk sem núna býr við stopult samband við RÚV.
Spurningin er hvort megi ekki notað þennan gervihnött og þetta samband til þess að tryggja dreifbýlingum og sjómönnum öflugra Internetsamband. Var það rætt í þessu samhengi? Það væri fróðlegt að vita.
![]() |
Samið um dreifingu dagskrár RÚV um gervihnött |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
Augnablik - sæki gögn...