23.4.2009 | 09:38
Auður er ekkert
Atkvæði sem er autt er ekkert í sjálfu sér. Það hefur engin áhrif á stjórn landsins og ef einhver er svo ótengdur veruleikanum að hann veit ekki af óánægju í samfélaginu þá fer örugglega fram hjá honum líka hversu margir skili auðu.
Mér er fyrirmunað að skilja hvað menn telja að komist til skila með auðu atkvæði, auðvitað kemst það til skila að þeir menn vilji fleiri eða önnur framboð en hafa ekki haft dug í sér til að koma þeim á legg sjálfir.
Höfðu áhrif á röðina á listum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Athugasemdir
Kæra Lára Stefánsdóttir. Í hita leiksins er hætt við að menn grípi til alhæfinga, sleggjudóma og missagna. Í þínu tilfelli má fyrirgefa þér hræðsluáróðurinn þar sem þú hefur vondan málstað að verja.
Förum aðeins yfir yfirlýsingarnar hjá þér:
1. "Auður er ekkert (Atkvæði sem er autt er ekkert í sjálfu sér)": Á bak við hvern kjörseðil er eitt atkvæði, einn einstaklingur. Ef kjósandi kýs að skila auðu stendur hann fyllilega fyrir því áliti, ergo það er ekki ekkert, það er ákveðin niðurstaða kjósandans.
2. "Það hefur engin áhrif á stjórn landsins": Þessi staðhæfing er að sama skapi röng. Það er ekki atkvæði kjósanda sem eytt er á ákveðinn flokk sem skiptir máli heldur vald hans, á grundvelli íslensks ríkisborgaréttar, sem málið snýst um. Kjósendur geta hvenær sem er komið sér saman um að steypa ranglátum, vanhæfum valdhöfum.
3. "...ef einhver er svo ótengdur veruleikanum að hann veit ekki af óánægju í samfélaginu þá fer örugglega fram hjá honum líka hversu margir skili auðu": Þetta er einfaldlega hundalógikk og ekki samboðin margföldum meistaranema. Til að meta raunverulega óánægju kjósenda með þau aumu framboð sem í kjöri eru er ekkert betra heldur en að telja auða atkvæðaseðla upp úr kjörkössunum. Þetta eru þeir einstaklingar sem hafa kjark og þor til að stíga fram og láta í sér heyra. Bak við þá raunverulegu óánægjuyfirlýsingu má ætla að mun fjölmennari hópur standi í raun.
4. "Mér er fyrirmunað að skilja hvað menn telja að komist til skila með auðu atkvæði": Fer þá ekki best á að þú reynir að komast til botns í þeirri ráðgátu áður en þú skautar fram á netinu með yfirlýsingar og sleggjudóma? Þeir kjósendur sem skila auðu eru að koma þeim skýru skilaboðum áleiðis til valdhafa og þjóðfélagsins í heild að þeim hugnast enginn af þeim pólitísku kostum sem í boði eru. Í ljósi þeirra pólitísku hamfara sem fávísir og vanhæfir stjórnmálamenn í sjáLfstæðisFLokki, framsóknarflokki, samspillingu og VG hafa kallað yfir þjóðina á undanförnum árum og mánuðum er í raun auðvelt, fyrir sjálfstæðan mann, að komast að þeirri niðurstöðu að það sé ekki hægt að treysta ríkisrekinni samtryggingu þessara flokka.
5."...auðvitað kemst það til skila að þeir menn vilji fleiri eða önnur framboð en hafa ekki haft dug í sér til að koma þeim á legg sjálfir": Heldur þykir mér nú varaþingmaður samspillingarinnar tala digurbarklega og niður til smælingjanna. Þið leyfið ykkur að reyta hálfan milljarð af þjóðinni í framboðssukk og sláið ekki hendinni á móti kr. 300.000,- framlagi frá ótöldum fyrirtækjum í mútur og gæslufé og segið svo bara "gerðu það sjálf/ur". Þjóðin gerði það sjálf í vetur leið, ef skammtímagullfiskaminni þitt er bundið við mín. og sek. Þjóðin (ekki Solla stirða) kom saman og velti vanhæfum valdhöfum úr sessi. Að vísu skreið helmingur spillingaraflanna uppí hjá VG (eða var það öfugt) með dyggum stuðningi spillingaflokks allra tíma, framsóknarflokksins. Nú kunna Íslendingar loksins að taka á ríkisreknu flokksræði og við erum sannarlega tilbúin að endurtaka leikinn eftir þessar kosningar.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 10:39
Að skila auðu er ekki ekkert (ekkert er ekkert). Sá sem skilar auðu hefur augljóslega ekki fundið neinn valkost á kjörseðlinum sem honum þykir verðugur fulltrúi hans á hinu háa Alþingi. Það er óþarfa dónaskapur að væna slíkt fólk um að vera of mikla aumingja til að bjóða sig fram sjálft, sjái það þann kost vænstan að skila auðu.
Ég persónulega hef lengi haft áhuga á því að opna kostningaskrifstofu þeirra sem skila auðu. Það er ekki vegna þess að ég hafi nokkurntíma gert það. Heldur er það vegna þeirrar staðföstu skoðunnar að auðir atkvæðaseðlar teljist til afstöðu.
Þess vegna á að kvetja fólk til að mæta á kjörstað, þó ekki væri nema til að skila auðu. Mér persónulega fynnst sá sem skylar auðum atkvæðaseðli tala skýrar en sá sem heima situr.
Árni (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.