9.4.2009 | 17:38
Má lögsækja foreldra?
Nú er spurning hvort ekki fari að verða grundvöllur fyrir því að börn lögsæki foreldra sína fyrir að skila til þeirra gölluðum erfðaefnum. Foreldri sem er af einhverri þeirri ætt sem ekki hefur sín gen 100% hrein getur þar af leiðandi þurft að punga út fyrir þá ósvinnu að hafa farið út í barneignir með gallað erfðaefni. Hjón gætu þurft að láta kanna erfðaefnin og síðan ef annar aðilinn er ekki með algerlega hreint og gallalaust erfðaefni þá þurfi að versla sér egg eða sæði úr gallalausum einstaklingi.
Svo fer að verða spurning hvað er gallalaust.
Í mál vegna gallaðra sæðisfruma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Athugasemdir
Kanski óviðeigandi að hlæja en get ekki annað
Finnur Bárðarson, 9.4.2009 kl. 18:11
Það er ekkert verið að tala um það. Sæðisbankanum ber skylda til að rannsaka sæðisgjafa með tilliti til erfðasjúkdóma.
Nú þjáist stelpan af sjúkdómi sem hún erfði frá sæðisgjafanum og því augljóst að sæðisbankinn gerði ekki það sem hann átti að gera og því alveg sjálfsagt að hann sé gerður ábyrgur.
Hér eru nokkur atriði sem gætu komið fram í einstaklingi með þetta heilkenni:
A syndrome comprising X-linked mental retardation in children with macroorchidism, prognathism, hypotonia and autism, and a characteristic but variable facies. Appears in boys (homozygous in the first year of life). In puberty there is pronounced growth of testes. abnormal speech pattern, large ears, long face, high-arched palate, and malocclusion. Additional abnormalities may include lordosis, heart defect, pectus excavatum, flat feet, shortening of the tubular bones of the hands, and joint laxity. Heterozygous females have a broad range of dysfunctions.
Þetta gen var fundið 1991, mörgum árum áður en að þessi stelpa kom undir og því ætti eðlileg krafa að athugað sé hvort að einstaklingur sem gefur sæði sé ekki með þetta galllaða gen!
Elín (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 11:59
Einhvers misskilnings gætir hér Elín, ég gerði hvergi athugasemdir við málaferlin. Ég hinsvegar velti fyrir mér í mínu innleggi hvort málin myndu þróast í þá átt að þeir sem hafi gölluð gen hafi óyggjandi rétt á því að skapa nýja einstaklinga sem gætu erft það gen. Ég hef nokkrum sinnum velt því fyrir mér sérstaklega eftir að ég áttaði mig á því að lífeyrissjóðir hafa skoðanir á því hverjir teljist fullgildir félagar hjá þeim eftir því hvort viðkomandi hafi haft sjúkdóma sem byggjast á genum meðal annars.
Gallað fólk hefur til dæmis ekki sama rétt í íslenskum lífeyrissjóðum og ógallað fólk.
Lára Stefánsdóttir, 10.4.2009 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.