Leita í fréttum mbl.is

Málþæfur

Fyrir ekki svo löngu kvörtuðu þingmenn Sjálfstæðisflokksins yfir því að hafa ekki margt að gera á þingi. Loksins duttu þeir niður á svarið - að tala á Alþingi, og þá tala þeir fyrir alla þá þingfundi sem þeir gátu ekki sagt neitt.

Í gegnum huga mér fara svipmyndir af vandlætingarfullum Sjálfstæðismönnum að kvarta yfir málþófi liðinna þinga. Þetta langaði þá sjálfa til að gera og njóta sín til fulls með söng og upptalningum. Svona ætla þeir að leysa kreppuna.


mbl.is 26 sjálfstæðismenn á mælendaskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar vatnalögin voru til umræðu þá vildu vinstrimenn ekki kalla svonalagað málþóf, heldur sögðu að þetta væri lýðræðislegur réttur stjórnarandstöðunar.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 01:31

2 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Auðvitað er þetta lýðræðislegur réttur Sjálfstæðismanna, kómíkin fjallar um að þeir hafa aldrei viljað sætta sig við þessa tegund af pólitík en eru síðan að verða meistarar í  henni sjálfir.

Lára Stefánsdóttir, 3.4.2009 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband