31.12.2008 | 14:55
Ekki þjóðin, ekki lýðræði, bara ofbeldi
Ofbeldishneigt fólk fékk í dag útrás með því að eyðileggja eignir Stöðvar 2 og Hótel Borgar. Í fjárhagskreppu sér fólk af þessu tagi ekki annað ákjósanlegra en að auka á vanda samfélagsins með skemmdarverkum. Einnig hindruðu þeir lýðræðislega umræðu og þá von okkar hinna að fá upplýsingar um hvað er á döfinni og hvernig verður unnið eftir þau uppgjör sem fara fram hjá a.m.k. tveimur stjórnmálaflokkum í janúar.
Minna má á að margir hafa reynt að leysa þjóðfélagsvanda með ofbeldi víða um heim. Það hefur ekki virkað. Friðsamleg mótmæli hafa hinsvegar skilað árangri.
Þessi mótmæli nú eiga ekkert skylt við friðsamleg mótmæli undanfarið og ég frábið mér að grímuklæddir ofbeldismenn kenni sig við íslenska þjóð. Þeir eru einungis ofbeldishneigðir einstaklingar. Punktur og basta.
Beitti piparúða á mótmælendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:57 | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Athugasemdir
<Finnst þér þetta mikið,við hverju mátti búast. peningar gamalmenna barna og okkar hinna bara millifærðir yfir á reikninga sem síðan var bara stolið,hurfu út í bláinn.....................Enginn hinna seku færðir heim í böndum,enginn.!! Það á að gera upptækar allar eigur þeirra,selja og færa okkur heim,borga amk uppí það sem stolið var.
Fólki er sagt upp vinnu,vöruverð hækkar,fólk getur ekki staðið í skilum,við hverju er búist.
Á komandi vetri verða róstur,ergelsi og vandræði mikil.
Við skulum bara bíða og sjá til.
Margrét S (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:08
Það er ekkert réttlátt við það sem hefur gerst. Það réttlætir þó engan vegin eða gefur nokkrum heimild til að eyðileggja eignir fólks. Það hjálpar engum, breytir engu heldur eykur einungis á vandann sem er nægur fyrir.
Öll þjóðin, einstaklingar og fyrirtæki hafa orðið fyrir gríðarlegu áfalli. Hluti þess fólks hefur ákveðið að eyðileggja meira. Það vinnur fólk á Hótel Borg og hjá Stöð 2 sem nú hafa tapað eignum sem síðan getur einmitt haft þau áhrif að fleiri missa vinnuna. Er það lausn?
Lára Stefánsdóttir, 31.12.2008 kl. 15:17
Sammála þér Lára – og svo má bæta því við að
Forsetaembættið og fjölmiðlarnir sem veita grímuklæddum hryðjuverkamönnum opinber viðtöl ættu að skammast sín.
Ég segi hryðjuverkamönnum, þar sem greinilega hefur sést í sjónvarpsfréttum að grímuklæddir menn, eða konur kasta eggjum og öðru lauslegu í Alþingishús og lögreglu, og nú á fjölmiðla með skemmdarverkum, auk þess að standa að mörgum skemmdarverkum í hinum svokölluðu mótmælum, þar sem hluti þeirra sem mest hafa sig í frammi í nafni mótmæla, eru ekki marktækir frekar en óhróður um menn og málefni, sem sambærilegt fólk skrifar undir dulnefni, þar sem þeir undir niðri í flestum tilfellum skammast sín fyrir það sem þeir standa fyrir, það er ofbeldi, því þeir geta ekki staðið við orð sín. Þessir sem þarna koma fram og þora ekki að standa við hegðun sína ættu einnig að skammast sín.
Svo er það spurningin ! Er ekki ólöglegt að villa á sér heimildir? Ekki hvað síst þegar önnur lögbrot eru unnin samhliða.
Steingrímur Kristinsson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 23:13
Er algerlega sammála þér Lára, engi lausn felst í því að beita ofbeldi. Það er sko algerlega búið að sýna sig hver árangurinn með þessu ofbeldi er, það fer í hringi, og nú eru mestu ofbeldisseggirnir farnir að fá ofbeldi sitt í hausinn aftur, eins og þessi kona sem er með nornabúðina.....ofbeldi leiðir af sér ofbeldi....endalaus hringrás.
Þórey Dögg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 23:47
Kæra vinkona
Nú verð ég að vera ósammála þér með lýðræðislega umræðu og finnst sem alla hugsandi menn sem ekki setja spurningarmerki við froðusnakk í boði Alkónga setji niður
Kristján Logason, 3.1.2009 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.