Leita í fréttum mbl.is

Hvað er ábyrgð?

Bjarni er maður af meiri við að játa sín mistök skýlaust.

Nú um stundir er hrópað á brottför manna af töluvert stærri mistökum en þessum. Þeir menn eru hinsvegar vissir um að þeir séu bestir til verka þrátt fyrir mistök á mistök ofan.

Það er eiginlega súrt að maður eins og Bjarni sem er þó til í að viðurkenna mistök og taka afleiðingum sé ekki lengur á þingi. En hinsvegar er eiginlega ekki önnur staða möguleg til þess að sýna kjarna þessa manns.

Mistök eru hinsvegar til að læra af og ástandið í samfélaginu er ekki alveg eðlilegt núna og því enn mikilvægara að þingmenn gangi fram af heilindum. Við þurfum að velta fyrir okkur ábyrgð okkar hvert og eitt. Nú þarf samfélagið á öllum að halda hversu smá sem verkin eru.

Ég óska Bjarna velfarnaðar og veit að hann mun marka spor með þessari ákvörðun sem vonandi verður öðrum til eftirbreytni.


mbl.is Guðni: Bjarni axlar ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Mér finnst það frekar ömurlegt að hann sé að axla ábyrgð og segja af sér fyrir gjörðir Valgerðar, það er ekki eins og þetta hafi verið leynilegt plagg.

Sævar Einarsson, 11.11.2008 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband