31.10.2008 | 23:27
Í hvað verður orkan notuð?
Það var löngu komið á hreint að úrskurður Þórunnar hindraði í engu framkvæmdir á Þeistareykjum. Ég velti hinsvegar fyrir mér hvað gerist ef það kemur annar orkukaupandi sem vill nýta orkuna á svæðinu í eitthvað allt annað. Mér vitanlega hefur Alcoa ekki einkaleyfi á þessari orku og því gætu Þeistareykir ehf og Landsvirkjun ákveðið að halda áfram séu líkur til þess að hægt sé að selja orkuna.
Þá er spurning hvort þeir fjölmörgu sem hafa bent á nauðsyn þess að nýta orkulindir landsins í annað en álver geti nýtt þessa seinkun til að byggja eitthvað annað upp. Þá er spurning hvað það gæti verið og hver getur staðið fyrir því.
Fresta rannsóknarborunum að Þeistareykjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Athugasemdir
VG. veit svarið við því
Skákfélagið Goðinn, 31.10.2008 kl. 23:37
Jú ég tel það víst, en verður það eitthvað annað en orðræða? Þar er talað svo mikið að menn hafa líklega sagt allt um allt og geta því alltaf sagst hafa sagt allt. Oft var þörf en nú er nauðsyn, á að þeir sem hafa bent á aðrar leiðir framkvæmi þær.
Lára Stefánsdóttir, 1.11.2008 kl. 00:02
Það er von að þú spyrjir, sem hefur ekki hugmynd um hvaðan peningar koma til okkar þjóðfélags. Heldur að peningar detti af himni ofan. Vona bara að þú sjáir þig í framtíðinni á Íslandi.
Soffía (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 00:28
Hvaða orka? Úrskurður umhverfisráðerra var kveðinn upp 4.5 mánuðum eftir að ákvörðun Skipulagsins var kærð. Síðan tók það umhverfisráðuneytið 2,5 mánuði að útskýra sinn eigin úrskurð
Umhverfisráðherra ber alfarið ábyrgð á þessari töf enda var margbent á afleiðingar gjörða hennar. Gott að vita að þú sért komin í "eitthvað annað" hópinn. Þið getið þá saman fagnað þessu áfalli eigenda Þeistareykja (sveitarfélög og LV) og sjálfsagt reynið þið að knésetja sveitarfélögin austan Akueyrar endanlega til að þóknast umhverfisráðherranum ykkar.
Samningur Norðurþings, Alcoa og ríkisins er enn í fullu gildi svo þú skalt spara þér að grafa upp "eitthvað annað". Er eitthvað mikið að hjá ykkur?
Sigurjón Benediktsson (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 06:43
Hægan Soffís, ég veit ekki betur en VG hafi fyrirfram útilokað sig frá stjórnarmyndun með yfirlýsingum út og suður, kannski því miður? Úr þessu verður erfitt að fá úr því skorið.
Það er alveg satt að nú er tími framkvæmda kominn.
Vilborg Traustadóttir, 1.11.2008 kl. 12:41
Soffía átti þetta að vera, bið forláts:
Vilborg Traustadóttir, 1.11.2008 kl. 12:42
Ég verð bara að taka ofan hattinn fyrir ykkur stjórnmálamönnum varðandi umræður um umhverfismat o.fl. Þið eruð glámskyggnari en ég hélt. Hvernig í ósköpunum er hægt að komast fyrirfram að því að umhverfismat og sú vinna sem þar fer fram geti ekki haft einhver áhrif á framkvæmdina til breytinga eða til tafa? Afhverju er þá verið að eyða peningum í umhverfismat?
Hagbarður, 1.11.2008 kl. 12:49
Umhverfismat fer fram við allar framkvæmdir og í upphafi var gert ráð fyrir þeim varðandi orkumál á Þeistareykjum sem og öðrum þeim staða sem tengjast hugmyndum um álver á Bakka. Úrskurður umhverfisráðherra fjallaði um að skoða saman fjórar skýrslur og sjá sameiginleg heildaráhrif. Í upphafi leit út fyrir að það setti í uppnám rannsóknarboranir á Þeistareykjum næsta sumar en það voru einu framkvæmdirnar á tímabilinu sem þessi úrskurður hefði getað haft veruleg áhrif á enda einungis hægt að bora þar að sumarlagi miðað við núverandi vegalagnir á svæðið. Úr þessu var skorið og rannsóknarboranir gátu farið fram næsta sumar og því hefði sameiginlegt umhverfismat ekki tafið framkvæmdir eins og áætlað var. Hitt byggist síðan á samstarfi þeirra aðila sem hafa með þá fjóra þætti að gera sem átti að kanna saman.
Það er síðan pólitísk leikfimi ef menn vilja að umhverfisráðherra beri ábyrgð á því hvað álversfyrirtæki ákveður að gera í núverandi efnahagsumhverfi í heiminum. Ég held að þar sé fyrirtækið einfaldlega að hugsa um rekstur sinn.
Lára Stefánsdóttir, 1.11.2008 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.