Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđsöngurinn í símabiđ

Ég ţurfti ađ hringja í eitt ráđuneytanna í dag og ţegar var veriđ ađ leita ađ ţeim sem ég vildi tala viđ ómađi tónlist. Ég horfđi ráđvillt út í loftiđ ţví eyranu á mér ómađi "Eitt eilífđar smáblóm" og ver ađ viđurkenna ađ mér brá. Hvernig gat stađiđ á ţjóđsöngnum í símabiđ. Í gegnum huga mér leiftrađi sú skyndilega hugsun ađ eitthvađ rosalega mikiđ meira hefđi gerst sem ég hefđi ekki frétt af. Ég hafđi jú ekki lesiđ fréttir í hálftíma. Orđunum "Guđ blessi Ísland" brá fyrir og ég skellti mér inn á fréttasíđu. Ekkert gaf til kynna sem passađi viđ tónlistina "međ titrandi tár" og ég andađi léttar. Ţegar ég fékk samband viđ afgreiđsluna aftur ţá spurđi ég hvernig í ósköpunum stćđi á ţví ađ ţjóđsöngurinn vćri međal ţeirrar tónlistar sem vćri spiluđ í símsvörun en ţví var ekki hćgt ađ svara ţví tónlistin er stillt af í stjórnarráđinu.

Mér ţćtti vćnt um ađ nćst ţegar ég bíđ eftir sambandi viđ opinbera stjórnsýslu ađ heyra eitthvađ annađ. Ég er ekki sátt viđ ađ ţjóđsöngurinn sé símabiđtónlist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ef einhvers stađar er viđ hćfi ađ spila ţjóđsönginn, ţá er ţađ ekki hvađ síst í símanum hjá ráđuneytunum. "Brilliant"

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 10.10.2008 kl. 16:05

2 identicon

Var ţetta ekki bara í kirkjumálaráđuneytinu?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 13.10.2008 kl. 08:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband