10.4.2008 | 14:15
Skólauppreisn: Allir út ađ trimma
Ţegar ég var í Álftamýrarskóla sem barn varđ uppreisn í grunnskólum Reykjavíkur. Einhverra hluta vegna byrjuđu nemendur í skólum austast í borginni ađ rjúka út úr skólanum ađ nćsta grunnskóla og sátu ţar og kyrjuđu "Allir út ađ trimma" ţar til nemendur ţess skóla ruku út. Kennarar og skólastjórnendur reyndu ađ stöđva sína nemendur viđ dyr og glugga en allt kom fyrir ekki nemendur struku úr skólanum og fóru í liđ međ hinum ađ nćsta grunnskóla. Ţar var hrópađ "Allir út ađ trimma" ţar til bćttist í hópinn. Ég gleymi aldrei starfsmönnum Álftamýrarskóla sem reyndu allt hvađ ţeir gátu ađ halda börnunum inni, stóđu í dyrunum en krakkarnir skriđu milli fótanna á ţeim og til hliđar viđ ţau. Líklega var síđan best ađ vera ekki í vegi fyrir ţessari stórkostlegu skólauppreisn. Svo kom mynd í Mogganum - alveg ný upplifun ađ taka ţátt í fréttnćmum atburđi.
Mig minnir ađ hópurinn hafi síđan marserađ niđur Laugaveg en allavega endađi hópurinn á Austurvelli og stóđ ţar hrópandi fyrir utan Alţingishúsiđ "Allir út ađ trimma".
Ég man ađ á ţessum tíma var átak í gangi til ađ fá fólk til ađ hreyfa sig, sögnin "ađ trimma" var nýkomin til sögunnar.
Ég er ađ lesa um Bakhtin og um karnival í samfélögum og ţá minntist ég ţessarar stóruppreisnar sem ég tók ţátt í. Ég vissi ekki ţá og ekki enn hver tilgangurinn međ ţessu var en ţađ var óskaplega skemmtilegt. Brjóta af sér reglur og venjur skólans, strjúka og vera í hópi annarra sem skemmtu sér og hrópuđu algerlega hugsunarlaust ţetta slagorđ "allir út ađ trimma".
Ég hef ekki hitt neinn lengi sem man eftir ţessu og engan sem veit hvernig á ţessu stóđ yfir höfuđ en ég vildi gjarnan heyra í öđrum sem gengu ţessa baráttugöngu fyrir frelsinu til ađ hreyfa sig;-)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir fćrslur á heimasíđunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sćki gögn...
Athugasemdir
Bara spyrja mig. Ţađ var Ţórhallur Sveinsson (bróđir sandgrćđslustjóra) sem kom ţessu á. Ţá var hann líkt og ég kornungur fátćkur kennari, ég í Ármúlaskóla. Nú erum viđ bara...
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 16:27
Í hvađa skóla var Ţórhallur, bara forvitni til ađ vita hvar ţetta var. Og veistu hvađ drengnum gekk til međ ţessu?
Lára Stefánsdóttir, 10.4.2008 kl. 20:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.