14.12.2007 | 12:42
Grunnskólinn ekki fyrir alla
Ţessi dómur hćstaréttar gerir skólum og sveitarfélögum hér eftir kleift ađ meta hvort ţeir taka á móti fötluđum nemendum. Spurningin er hver skilgreinir hvađa fötlun og hversu mikil gefur heimild til höfnunar. Sé réttur nemenda ekki fortakslaus eins og kemur fram í dómi hćstaréttar ţá geta sveitarfélög og skólar beint nemendum í sérskóla og spurning hvort ţá fari efniđ ađ snúast um fjármál eđa ekki.
Nú er ekki mér vitanlega sérskóli í Seltjarnarneskaupstađ og ţar međ virđist sveitarfélagiđ geta vísađ nemandanum í annađ sveitarfélag en greiđir vćntanlega kostnađinn viđ ţađ. Ţá er spurning hvort ţađ kostar sveitarfélag meira ađ hafa fatlađan nemanda í eigin grunnskóla eđa borga fyrir hann annarsstađar. Ţar međ stjórnar sveitarfélagiđ eđa grunnskólinn búsetu ţeirra sem eiga fötluđ börn og geta ţar af leiđandi séđ til ţess ađ fatlađir einstaklingar séu sendir í burtu úr sveitarfélögum sem lengst eru frá sérskólum.
En niđurstađan er ljós, grunnskólinn er ekki fyrir alla samkvćmt ţessum dómi.
Bćrinn gat neitađ stúlku um skólavist | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir fćrslur á heimasíđunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sćki gögn...
Athugasemdir
ţađ eru tveir kostir í stöđunni: 1. Gera sama og Finnar, en ţar eru 7% grunnskólanemenda í sérskólum, (sem sagt til baka) 2. eđa skylda sveitarfélög af ákveđinni stćrđ ađ kosta til sérkennsluúrrćđa. Ţetta hlýtur ađ vera skođađ á Alţingi varđandi grunnskólafrumvarpiđ.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 13:04
sveitarfélög borga kostnađinn ţegar fatlađir einstaklingar eru send í sérskóla ég veit ţađ ţví ég á fatlađa dóttir sem ţurfti ađ sćkja skóla í reykjavík í 2 ár og viđ erum búsett í reykjanesbć.
Kristín Eyjólfsdóttir, 14.12.2007 kl. 14:52
Já Kristín ég bjóst viđ ţví. Spurningin sem ég velti frekar fyrir mér hvort á ţví sé kostnađarmunur og fátćkari sveitarfélög láti ţađ ráđa ferđinni.
Lára Stefánsdóttir, 14.12.2007 kl. 23:00
Ég vona ađ ţađ sé ekki stemman í ţessum dómi ađ sveitarfélög geti af geđţótta sínum vísađ fötluđum eđa sjúkum nemendum úr skóla.
Mér skilst ađ skólastjórnendur og sérfrćđingar skólans hafi taliđ ađ ţessi nemandi fengi betri ţjónustu í sérskóla. Ţví miđur höfđu foreldrarnir ađra skođun. Ţá er spurningin hvort réttir fagađilar ţurfi ekki ađ úrskurđa í svona málum, fremur en almennir dómstólar.
Ţađ ţurfi sem sagt sérhćfđa úrskurđarnefnd í málefnum skóla og kennslu.
Jón Halldór Guđmundsson, 18.12.2007 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.