Leita í fréttum mbl.is

Grunnskólinn ekki fyrir alla

Ţessi dómur hćstaréttar gerir skólum og sveitarfélögum hér eftir kleift ađ meta hvort ţeir taka á móti fötluđum nemendum. Spurningin er hver skilgreinir hvađa fötlun og hversu mikil gefur heimild til höfnunar. Sé réttur nemenda ekki fortakslaus eins og kemur fram í dómi hćstaréttar ţá geta sveitarfélög og skólar beint nemendum í sérskóla og spurning hvort ţá fari efniđ ađ snúast um fjármál eđa ekki.

Nú er ekki mér vitanlega sérskóli í Seltjarnarneskaupstađ og ţar međ virđist sveitarfélagiđ geta vísađ nemandanum í annađ sveitarfélag en greiđir vćntanlega kostnađinn viđ ţađ. Ţá er spurning hvort ţađ kostar sveitarfélag meira ađ hafa fatlađan nemanda í eigin grunnskóla eđa borga fyrir hann annarsstađar. Ţar međ stjórnar sveitarfélagiđ eđa grunnskólinn búsetu ţeirra sem eiga fötluđ börn og geta ţar af leiđandi séđ til ţess ađ fatlađir einstaklingar séu sendir í burtu úr sveitarfélögum sem lengst eru frá sérskólum.

En niđurstađan er ljós, grunnskólinn er ekki fyrir alla samkvćmt ţessum dómi.


mbl.is Bćrinn gat neitađ stúlku um skólavist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţađ eru tveir kostir í stöđunni: 1. Gera sama og Finnar, en ţar eru 7% grunnskólanemenda í sérskólum, (sem sagt til baka) 2. eđa skylda sveitarfélög af ákveđinni stćrđ ađ kosta til sérkennsluúrrćđa. Ţetta hlýtur ađ vera skođađ á Alţingi varđandi grunnskólafrumvarpiđ.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 13:04

2 Smámynd: Kristín Eyjólfsdóttir

sveitarfélög borga kostnađinn ţegar fatlađir einstaklingar eru send í sérskóla ég veit ţađ ţví ég á fatlađa dóttir sem ţurfti ađ sćkja skóla í reykjavík í 2 ár og viđ erum búsett í reykjanesbć.

Kristín Eyjólfsdóttir, 14.12.2007 kl. 14:52

3 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Já Kristín ég bjóst viđ ţví. Spurningin sem ég velti frekar fyrir mér hvort á ţví sé kostnađarmunur og fátćkari sveitarfélög láti ţađ ráđa ferđinni.

Lára Stefánsdóttir, 14.12.2007 kl. 23:00

4 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Ég vona ađ ţađ sé ekki stemman í ţessum dómi ađ sveitarfélög geti af geđţótta sínum vísađ fötluđum eđa sjúkum nemendum úr skóla.

Mér skilst ađ skólastjórnendur og sérfrćđingar skólans hafi taliđ ađ ţessi nemandi fengi betri ţjónustu í sérskóla.  Ţví miđur höfđu foreldrarnir ađra skođun.  Ţá er spurningin hvort réttir fagađilar ţurfi ekki ađ úrskurđa í svona málum, fremur en almennir dómstólar.

Ţađ ţurfi sem sagt sérhćfđa úrskurđarnefnd í málefnum skóla og kennslu. 

Jón Halldór Guđmundsson, 18.12.2007 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband