Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju Snerpa!

Það er gaman að sjá fyrirtæki á landsbyggðinni eflast og dafna. Samningur Mílu við Snerpu markar tímamót en með samnýtingu starfsmanna og fjölbreyttari þjónustu ætti þjónustan við viðskiptavinina að verða öflugri.

Ég kynntist Birni Davíðssyni einum af frumkvöðlum Snerpu og aðaleiganda snemma á níunda áratugnum þegar við hjá Íslenska menntanetinu vorum að vinna við að tengja Internetið viða um land. Ákafur eldhugi í málefnum síns svæðis og hefur hvergi dregið af.

Spennandi verður að sjá hvernig Snerpa þróast eftir þessa breytingu.


mbl.is Snerpa tekur að sér starfsemi fyrir Mílu á Ísafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband