20.7.2007 | 23:15
Úff, þori ekki að kaupa hana
Þetta er hræðilegt, ég er vön að standa í biðröð þetta kvöld þegar ný Harry Potter bók kemur út, búin að hlakka til lengi, lesa í gegn alla Potter seríuna og alveg tilbúin í nýja bók. Núna er ég hinsvegar alveg föst í ljósmyndanáminu og ekkert pláss fyrir Potter. Ég er gráti nær.
Það góða er að skólinn er búinn 11. ágúst og það fyrsta sem ég geri þá er að kaupa bók, eða þá að kaupa hana og geyma kápuna nálægt tölvunni sem gulrót því þegar ég er búin fæ ég að lesa.
Biðin á enda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Athugasemdir
Náði mér í eintak,- verð að klára fyrir sumarfríslok!! Þannig að þú getur bara fengið mitt eintak þann 11. ágúst,- getur fengið kápuna strax
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 21.7.2007 kl. 00:30
Gætir þú ekki fengið frábærar myndrænar hugmyndir úr Potter, skelltu þér bara á ´ana..... Gangi þér vel við lesturinn...
Jónína Rós Guðmundsdóttir, 21.7.2007 kl. 09:29
Sigh þessi skóli heldur mér að vinnu frá 8-9 á morgnana til miðnættis alla daga vikunnar svo það er lítið um laust pláss:-( En spurning að kaupa bókina samt svo hún bíði tilbúin...
Lára Stefánsdóttir, 21.7.2007 kl. 14:07
Sonur minn var að lesa bókina í dag þegar ég kíkti til hans. Hann er að fara í próf í vikunni en ekki þó í Harry Potter!!!! Bað hann að lána mér bækurnar í haust en ég hef ekki lesið þær.......
Vilborg Traustadóttir, 21.7.2007 kl. 21:04
Sigh, ég hef enga mótstöðu, fór og keypti hana í dag og hef lofað mér að vera dugleg að læra á morgun... nú skal lesið!
Lára Stefánsdóttir, 21.7.2007 kl. 23:39
Ég las í alla nótt og nú er bókin búin, frábær bók og gefur hinum ekkert eftir. Þá er bara að rífa sig í verkefni dagsins, ég gat ekki einbeitt mér var alltaf viss um að einhversstaðar rækist ég á hvernig þetta allt færi. Gat ekki hugsað mér það, þurfti að fá að fara í gegnum bókina. Svo NÚ get ég einbeitt mér að lærdómnum;-)
Lára Stefánsdóttir, 22.7.2007 kl. 14:29
Er ekki alveg inn á þessari Potter línu.... en skil samt alveg.... held ég.
Heiða Þórðar, 23.7.2007 kl. 23:15
hahahha ójá þessi Harry Potter stemming er frábær.
Ég skellti mér að sjálfsögðu inn í Penna, var inni í versluninni þegar klukkan sló ellefu og mannþröngin ætlaði að tryllast, opnuðum svo að fólkið hljóp inn, einhverjir hrösuðu en allir brosandi, endaði með að við hleyptum inn í hollum svo ekki yrðu slys á fólki;)
Sorglegt að þetta sé síðasta bókin, því þó ég sé ekki enn búin að lesa neina þeirra, þá finnst mér stemmingin þegar þær eru að koma út svo skemmtileg, uppáklætt starfsfólk, skreyttar búðir, töfradrykkir með gulum rjóma!! Það fá ekki allar bækur þessa móttökur:)
Gangi þér vel í náminu!!
Valdís Anna Jónsdóttir, 26.7.2007 kl. 22:12
Hvílíkt lán yfir fólki sem á eftir að lesa bækurnar það á eftir skemmtilega tíma. Ég las þær á ensku en náði einhvernvegin ekki tengingu við íslensku útgáfurnar eftir að ég byrjaði á hinu. En fólk verður að hafa gaman að ævintýrum til að njóta þeirra.
Lára Stefánsdóttir, 27.7.2007 kl. 11:40
Lífið er eitt ævintýri. Takk fyrir diskinn Lára (Lallý). Ömmustrákarnir mínir segja núna þegar þeir eru í bílnum hjá mér "spilaðu lagið sem vinkona þín syngur" þar eiga þeir við lagið um berjamó eða Ísabella eins og það heitir. Það er líka ævintýri að fara í berjamó og frábært að gera svo lag og texta um það........gaman að þessu og lagið er grípandi. Ég ætla svo að lesa Harry Potter í haust....
Vilborg Traustadóttir, 27.7.2007 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.