Leita í fréttum mbl.is

Ómálefnalegir peningar?

Samgönguráđherra hefur ekki mikil rök fyrir ţeirri óráđsíu og ákvarđanatökum sem tengjast Grímseyjarferjunni. Hann tekur lítiđ málefnalega á ţví sem Kristján L. Möller segir frá varđandi ferjuna en kennir vélsmiđjunni alfariđ um allt sem aflaga fer viđ ađ kaupa gamalt skip og breyta ţví í ferju fyrir Grímseyinga. Enga ábyrgđ vill ráđherrann taka og má ţá spyrja sig hvort margur heldur mig sig eins og segir í máltćkinu og viđbrögđ hans kannski lituđ af ţví ađ hann er í kosningabaráttu sjálfur.

Alvarlegast er ađ ferjan er ekki tilbúin fyrir Grímseyinga, ekki var gert ráđ fyrir ţörfum ţeirra í upphafi ţegar skipiđ er sett í breytingar. Hverjum dettur til dćmis í hug ađ hafa ekki kćlingu fyrir farm úr Grímsey ţegar meginflutningurinn er fiskur, matvara til frekari vinnslu eđa sölu?

Skipiđ var töluvert ver fariđ en menn vilja vera láta sem kom augljóslega fram á myndum sem fylgdu fréttinni. Ég held ađ ráđherrann hefđi frekar átt ađ svara Grímseyingum málefnalega, ţađ skiptir meira máli heldur en ađ skeyta skapi sínu á Kristjáni L. Möller alţingismanni.


mbl.is Ómálefnaleg gagnrýni lituđ af kosningabaráttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband