Leita í fréttum mbl.is

Vinnuţrćlkun og kaupmáttur

Á síđustu öld börđust verkamenn fyrir ţví ađ vinnutími ţeirra vćri innan skynsamlegra marka ţannig ađ ţeir gćtu hvílst og lifađ lífi fyrir utan vinnunar. Nú er ţetta orđiđ breytt, millistéttin er full af fólki sem trúir ţví ađ ţađ sé á gríđarlega góđum launum - jafnađarkaupi. Vinnutíminn er hinsvegar orđinn óheyrilega langur, svo langur ađ segja má ađ vinnuveitandinn eigi líf launţegans.

Ég reiknađi út laun eins af ţessum mönnum, tók saman vinnutímann og reiknađi út frá heildarlaununum hver dagvinnulaunin vćru. Viđkomandi brá talsvert viđ ţegar í ljós kom ađ grunnlaunin voru í raun undir umsömdum taxta verkalýđsfélagsins. Menn trúa ţví ađ ţađ sé eđlilegt ađ selja vinnuveitanda líf sitt, bara ef peningurinn er nćgur. Hafi menn engan frítíma er einfaldlega dýrara ađ lifa og ţó kaupmáttur aukist verđur minna úr peningunum.

Ég held ađ eitt brýnasta verkefni verkalýđsfélaga í landinu sé ađ berjast gegn jafnađarlaunum sem hvergi eru skilgreind í samningum. Ţađ ber ađ upplýsa á öflugan hátt hvađ ţađ í rauninni ţýđir ađ vinna nánast takmarkalausa vinnu fyrir utan hefđbundinn vinnutíma og hvers virđi sá tími er skv. samningum.

Síđan má ekki gleyma fjölskyldu og börnum, tómstundum og lífinu sjálfu sem gefur lífinu gildi. Enginn ćtti ađ hafa heimild til ađ selja sig alfariđ vinnuveitanda til takmarkalítillar ráđstöfunar. Lífiđ er ekki bara vinna - fyrir ađra.


mbl.is Kaupmáttur jókst um 56% á áratug
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég var ánćgđ međ ţessa grein, ég held ađ allir vilji hagnast ţokkalega og mér finnst oft eins og fólk líti svo á ađ ţađ "fái" ađ vinna, en ekki ađ vinnuveitandinn "fái" ađ hafa viđkomandi í vinnu....

Inga Lára Helgadóttir, 18.4.2007 kl. 00:07

2 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Hć hć Takk fyrir heimsóknina - Gleđilegt sumar - Áskorun HÉR í tilefni dagsins

Júlíus Garđar Júlíusson, 19.4.2007 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband