Leita í fréttum mbl.is

Snilld

Mikið vildi ég að þetta hefði verið komið þegar ég var að þvælast 15-17 sinnum til útlanda á ári. Mikið sem maður var orðinn hundleiður í flugferðum milli landa. Ekki svo að skilja að ég gæti ekki verið að vinna, lesa, sofa og allt mögulegt en hinsvegar er þetta rými sem maður hefur ákaflega þröngt, tja nema þegar flogið var á Saga class þá var plássið fínt. Önnur súperþjónusta þar var hinsvegar gagnslaus að mínu mati, ef maður sullaði í sig rauðvíni var maður þreyttur og illa fyrirkallaður á áfangastað og súkkulaði hafði alveg sömu áhrif. Nóg af vatni, standa upp og hreyfa sig, fitusnauðan mat, sofa vel á leiðinni og maður var ferskur og fínn á áfangastað nema þegar flugin voru mjög löng. Ég hef verið 16 tíma í einni og sömu flugvélinni í einu, þá hefði nú verið fínt að hafa svona græjur;-)
mbl.is Allir farþegar fá sinn eigin skjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband