Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Eftirsjá

Það er mikil eftirsjá af N4 og forvera þeirra Aksjón. Segja má að það hafi verið forréttindi að geta fylgst með fréttum úr heimabyggð í sjónvarpinu ásamt því að oft komu þeir fréttum á Stöð 2 frá Akureyri. Á N4 voru oft skemmtilegir umræðuþættir og pólitísk álitamál skoðuð.

Um leið og ég vil þakka fyrir það sem vel hefur verið gert á þessum sjónvarpsstöðvum og séstaklega starfsfólkinu sem þar hefur starfað í gagnum árin óska ég þeim velfarnaðar á óvissutímum.


mbl.is N4 hættir útsendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband