Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Dásamleg er fćreyskan

Ég hef alltaf gaman af ţví ađ lesa fćreysku öđru hvoru og hversu hćgt er ađ misskilja orđ yfir á íslensku úr ţví ágćta tungumáli. Ég datt um ţessa setningu hér:

Gávur
Tađ er ikki loyvt starvsfólkum at taka ímóti gávum frá brúkarum ella at geva brúkarum gávur.

Dásamlegt!


Frábćr mynd

Skyldumćting fyrir nörda og ţá sem hafa ánetjast hlutverkaleikum. Svo ég tali ekki um ţá sem eru hrifnir af alskyns ćvintýrum s.s. Eragon, Star Wars, og öđrum nördaíţróttum. Ég fékk nokkur köst úr hlátri. Annars ljúf mynd sem er ágćtis afţreying;-)


mbl.is Astrópía frumsýnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lćtur verkin tala

Ég ferđađist talsvert međ Kristjáni L. Möller í kosningabaráttunni og kynntist ţví vel hvađa vinnu hann lagiđ í ađ skođa ţetta mál og verđa sér úti um upplýsingar. Um leiđ og hann kemur í ráđuneytiđ stendur hann fyrir ţví ađ Ríkisendurskođun geri úttekt á málinu og bregst viđ ţeirri niđurstöđu. Ţetta er alveg í samrćmi viđ ţá festu og ţann kraft sem ég kynntist hjá honum í síđustu tveimur kosningbaráttum og tel ađ viđ séum lánsöm ađ fá hann sem samgönguráđherra. Nú tel ég ađ Grímseyingar geti vćnst ţess ađ fá  mannsćmandi lausn á ferjumálum sínum.
mbl.is Fer fram á stjórnsýsluúttekt á Vegagerđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband