14.7.2009 | 02:06
Viska "að handan"
Ég verð að dást að snilld Sjálfstæðismanna að sækja fram og fá fólk til að trúa sér þrátt fyrir að það hafi komið skýrt fram í fjölmiðlum um að þeir hafi gert nákvæmlega hið þverstæða. Var ekki einhver smáundirskrift sem Árni Matt og Davíð skutluðu á pappír - alveg gleymt. Lækkaði Davíð ekki vexti nokkrum dögum áður en AGS kom að málum og hækkuðu vextirnir ekki lítið m.v. það sem þeir voru nokkrum dögum fyrr? Það er eins og mig rámi í það.
Tilvísanir um að hitt og þetta sé "til í kerfinu" hefur hingað til reynst haldlaust og hvorki Davíð né embættismenn hafa getað fundið það sem hann segir að sé til. Sumsé þegar starfsævin á ríkisspenanum er búin þá er hægt að öðlast gríðarlegar gáfur "að handan" um allt sem ekki var hægt að ráða við eða átta sig á þegar til þess var tækifæri. Sumsé viskan jókst þegar hægt var að kenna öðrum um en sjálfum sér.
En eins og ég segi, ég þekki Íslendinga illa ef þeir byrja ekki að bugta sig og beygja fyrir orðum þessa manns. Gullfiskaminnið er aðalsmerki þjóðarinnar og kannski þess vegna höfum við alltaf verið svo hamingjusöm;-)
Fyrr en varir verða D og B komnir aftur saman í ríkisstjórn en það er best að hafa varann á, þeir eiga eftir að drepast úr hlátri yfir því hvernig var hægt að spila með fólk.
Gerði ekki kröfu um greiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Athugasemdir
Þar sem þú titlar þig varaþingmann þá veistu væntanlega að seðlabankastjóri getur ekki skuldbundið þjóðina til að greiða eitt né neitt. Eiga embættismenn ekki að framfylgja þeirri stefnu sem þeim er sett líkt og gert var í þessu tilviki af ríkistjórn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins. Svo held ég að þú ættir að kynna þér betur vaxtaferill áður en þú ferð að blogga.
Guðrún (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 02:15
Því miður er það höfuðmarkmið Samfylkingar að koma þjóðinni inn í Evrópusambandið án þess að nota lýðræðið, greinilega forsenda í hinum miklu mistökum við það að semja þjóðina á hausinn með því að undirgangast innistæðureikninga einkabanka erlendis.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 14.7.2009 kl. 02:38
Góð færsla og hjartanlega sammála Jóni!
Iris (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 04:55
Tek heilshugar undir með honum Jóni hér á undan. Nema hvað mér fyndist gott próf á þjóðina að fá gerpið í stjórnmál að nýju og sjá hvað gerðist.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.7.2009 kl. 07:29
Vúps, ég gleymdi að breyta upplýsingunum eftir síðustu kosningar, takk Guðrún fyrir að benda mér á það. Ég ákvað að klára skólann sem ég var í, í staðinn fyrir að fara í framboð.
Hvað varðar vaxtaferil þá man ég einmitt að þegar Davíð lækkaði vextina þá vissi ég strax að AGS myndi hafa sett fram kröfu um ákveðið vaxtastig. Það gekk eftir. Hann er góður í smjörklípunum pilturinn.
Lára Stefánsdóttir, 14.7.2009 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.