Leita í fréttum mbl.is

Fastir í fílabeinsturnum

Ţví miđur virđist sem ađ margir forystumenn stéttarfélaga líti í raun á sig sem fjársýslumenn en gleymi sínu hlutverki sem talsmenn alţýđu manna sem er í stéttarfélaginu. Undanfarin ár hefur VR byggt upp ímynd stéttarfélags sem lćtur sig félagsmennina varđa fyrst og fremst. Nú er öldin hinsvegar önnur og viđ sjáum ađ stjórn félagsins og trúnađarmannaráđ telur ţađ réttmćtt hlutverk eins ađalstjórnanda verkalýđsfélagsins sé ađ sitja í stjórn banka. Jafnvel ţó ađ ţessi tiltekni stjórnandi sé meintur ákvörđunartaki í ađ fella niđur skuldir ţeirra sem ćtluđu ađ verđa ríkir á hlutabréfakaupum á kostnađ alţýđu manna sem m.a. er í stéttarfélagi stjórnandans.

Allt, allt of margir eru týndir í fílabeinsturnum nútímans án nokkurs jarđsambands eđa raunveruleikaskynjunar. Stjórn, framkvćmdastjóri og trúnađarmannaráđ VR hefur gersamlega eyđilagt ţá ímynd sem félagiđ hefur byggt upp, ađ ţađ vinni fyrst og fremst fyrir félagsmenn sína.

Er sannleikurinn e.t.v. sá ađ stjórnir lífeyrissjóđa og stéttarfélaga eru uppfullar af fólki sem hefur veriđ í áhćttuleikfimi međ fé alţýđunnar?


mbl.is Krefjast almenns félagsfundar í VR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband