24.10.2008 | 10:11
Hvað get ég gert?
Tíminn líður og fólk vill svör en svör virðast ekki til. Engin patentlausn ekkert hókus pókus, verkefnið hverfur ekki. Menn missa kjark og spyrja sig að því hvað þeir geti nú ekki gert en þessu þarf að snúa við og spyrja: Hvað get ég gert?
Eigur manna eru grunnstoð lífs þeirra og því ekki furða að erfitt sé þegar enn er óljóst hversu sterkar þær eru. Ekki einungis eigin eigur heldur eigur samfélagsins sem við reiðum okkur á. Menn eru að vinna í málum en biðin er löng og óróleiki grípur um sig, þegar lítið er vitað er auðvelt að ímynda sér og ímyndir geta tekið völdin. Til að beina orkunni í annan farveg er því nauðsynlegt fyrir hvern og einn að spyrja sig: Hvað get ég gert?
Óvissa getur skapað depurð og reiði en hvorug tilfinninganna er gagnleg hvorki manni sjálfum eða öðrum. Finni menn sér gagnlegt viðfangsefni til að vinna með sem nýtist fjölskyldu, vinnustað eða samfélaginu gagnast það ekki bara þeim sem nýtur verksins heldur einnig þeim sjálfum er verkið vinnur. Knús, kossar, hlýja og handabönd eru auðvitað grunnatriði og síðan þurfa menn að halda áfram og velta fyrir sér áfram: Hvað get ég gert?
Til dæmis gæti blómabúð spurt sig, ætti ég að gefa eitt blóm í dag einhverjum sem þarf á því að halda? Ættu verslanir að leggja áherslu á að gefa fólki prufur eða eitthvað skemmtilegt? Gæti kvikmyndahús gefið eina sýningu - allir hefðu gott af söngsýningu á Mama Mia. Þetta eru krúttlausnir og við þurfum þær. En síðan þarf að velta fyrir sér hvernig hægt er að starfa í breyttu umhverfi. Hvernig breytist starf iðnaðarmanna? Eru verkefni eða viðfangsefni sem hægt er að ganga í þegar stóru verkefnin verða ekki eins mörg? Fáir hreyfa sig fyrr en meiri vissa er komin um hvað er og því getur tíminn nýst ágætlega til undirbúnings undir breytta starfsemi. Hættulegast er að hætta og hugsa einungis um sparnað en gleyma algerlega tækifærum. Fyrirtæki þurfa að halda áfram og kaupa þjónustu því ef þau gera það ekki þá getur sá sem þjónustuna veitir ekki keypt vöru af fyrirtækinu. Allt of margir bæta í þungann með því að setja spýtu fyrir eigin tannhjól. Þeir eru að einbeita sér að spurningunni: Hvað get ég ekki gert? Það þarf skynsemi og aðhald en ekki magnleysi.
Hugsum því frekar um spurninguna: Hvað get ég gert? Núna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.