Leita í fréttum mbl.is

Gleymdi afmælinu!

Það hefur held ég aldrei komið fyrir mig áður að gleyma að ég ætti afmæli, ef svo er þá er ég búin að gleyma því;-) En Fífa systir minnti mig á það að ég á afmæli í dag - dagurinn auðvitað gerbreyttist á þeirri samri stundu og varð enn skemmtilegri en hann var fyrir með stöðugum heimsóknum. Ég sem ætlaði að skrifa ritgerð í allan dag er búin að njóta gestanna og góðgætis. Alltaf gaman að eiga afmæli;-) 

Þá er bara að einhenda sér í ritgerðina;-)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Hvað er maður eiginlega orðinn gamall þegar maður fer að gleyma afmælisdeginum sínum?

Anna Guðný , 9.3.2008 kl. 16:42

2 identicon

Til hamingju með daginn. gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 17:17

3 Smámynd: Páll Jóhannesson

Til lukku - já ég spyr mig er þetta aldurinn sem veldur?

Páll Jóhannesson, 9.3.2008 kl. 20:44

4 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Takk fyrir góðar kveðjur!

Ég er 51 og það er auðvitað stórkalkaður aldur en ég hef áður verið viðutan svo ég held að þetta sé nú frekar dálítið inngróið;-)

Lára Stefánsdóttir, 9.3.2008 kl. 23:29

5 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Til hamingju með daginn, vona að þú hafir notið hans vel

Dagbjört Pálsdóttir, 9.3.2008 kl. 23:43

6 Smámynd: Anna Guðný

Gleymdi að segja  til hamingju með daginn.

Anna Guðný , 10.3.2008 kl. 00:18

7 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Til hamingju með að vera orðin "Liára".

Ætli þetta sé ekki málið, að maður man bara eftir 50 fyrstu afmælisdögunum?

Jón Halldór Guðmundsson, 10.3.2008 kl. 12:08

8 Smámynd: Guðrún Helgadóttir

til hamingju með daginn - ég er svo mikið barn að ég mundi eftir mínum...

Guðrún Helgadóttir, 10.3.2008 kl. 16:01

9 Smámynd: Gúrúinn

Til hamingju með gærdaginn. Mig grunar nú að þetta hafi ekki verið óvart... þú varst amk ern þegar ég sá þig síðast

Gúrúinn, 10.3.2008 kl. 17:19

10 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Hjartanlega til hamingju með afmælið! Þú ert fiskur eins og mamma mín sem varð 87 ára í gær. :-)

Vilborg Traustadóttir, 11.3.2008 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband