Leita í fréttum mbl.is

Grćnt á sláttuvélar, rautt á vistvćna bíla...

Skattlagning á eldsneyti skiptir sköpum í rekstri ríkisins en kemur hart niđur á borgurunum sérstaklega ţegar verđ á eldsneyti er jafn hátt og nú er. Ekki má gleyma ţví ađ viđ hér á Íslandi erum ađ greiđa nánast tvöfalt verđ á viđ t.d. Bandaríkjamenn. Á međan menn einblína á hvernig má flytja inn matvćli í samkeppni viđ íslenska bćndur og vilja afnema tolla ţá eru menn skattpíndir međ tollum, sköttum og gjöldum á eldsneyti sem er ekki í samkeppni viđ nokkurn skapađan hlut.

Hver verđhćkkun á olíu skilar ţjóđarbúinu auknum tekjum, vćri nú ekki ráđ ađ hćtta ađ stinga öllum skattgróđanum af ţeim verđhćkkunum í vasann og festa gjöldin í ákveđinni krónutölu og binda einungis viđ neysluna en ekki verđ í útlöndum. Íslenska ríkiđ hefur vart áhuga á ţví ađ verđ á olíu lćkki ţegar ţađ hagnast verulega á ţví ađ verđiđ sé hátt.

Lausnin felst ekki í ađ hafa mismunandi skattlagningar og mismunandi liti á bensíni heldur sanngjarni álagningu ríkisins.


mbl.is 24 metrar af mótmćlum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Gott fyrir ţjóđarbúiđ, slćmt fyrir ţjóđina.  Ţađ er margt svoleiđis.  Svo fćr fólk til baka greiđzlur vegna barnabóta, húsaleigubóta og bótabóta, og verđur vođa ánćgt, en fattar ekki ađ ef skattarnir vćru 10-15% lćgri ţá ţyrfti ţađ ekkert á öllum ţessum bótum ađ halda.

En svona er ţetta. 

Ásgrímur Hartmannsson, 7.3.2008 kl. 12:57

2 Smámynd: The Critic

Sammála ţér, hvernig vćri nú ađ Samfylkingin gerđi nú eitthvađ í ţessu ţegar ţeir eru loks komnir til valda, ţegar ţeir voru í stjórnarandstöđu ţá lagđi Ingibjörg Sólrún fram frumvarp um lćkkun skatts á eldsneyti en ţegar hún er komin í stjórn ţá heyrist ekki í nokkrum manni. Og svona til gamans ţá kostar lítrinn af bensíni um 50 - 60 kr í Bandaríkjunum.

The Critic, 9.3.2008 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband