Leita í fréttum mbl.is

Ungur maður með skoðanir

Það er alltaf skemmtilegt þegar ungt fólk skoðar samfélagið í kringum sig og myndar sér skoðanir. Skoðanir sem ná lengra en hvernig foreldrar þeirra eru, fötin á félögunum og kennarinn. Það er hárrétt að samviska og siðferði fólks í veröldinni er ekki bundið við kristni. Þegar ég hef heyrt slíkar fullyrðingar hef ég velt því fyrir mér hvaða áhrif það getur haft ef menn trúa slíku.

Hverjum dettur í hug að allir þeir íbúar jarðarinnar sem ekki eru kristnir séu samviskulausir og siðlausir? Þeir sem trúa því stuðla að fordómum í garð fjölmargra þjóða hvað þá einstaklinga sem við þó vitum að eru ekki lakara fólk en við sjálf sem búum í löndum sem aðhyllast kristni eða erum kristin.


mbl.is Biskup gagnrýndur í Laugarneskirkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sem betur fer eru börn/ungmenni landsins alin upp í gagnrýnni hugsun. Spurning hvort þessari gagnrýni verði tekið með þögninni. Það væri versta lausnin.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 09:08

2 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Já það er verst þegar börn eru hundsuð, satt segir þú!

Lára Stefánsdóttir, 5.3.2008 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband