13.9.2007 | 12:57
Margfeldismynd - Photomontage
Gaman ađ sjá Morgunblađiđ birta margfeldismynd eđa s.k. photomontage međ frétt hjá sér. Sumir eru ţeirrar skođunar ađ fréttamyndir skuli undantekningarlaust birta "hárréttar" ljósmyndir ţ.e. einungis af ţví sem sannarlega er tekiđ í einum lýsingartíma myndavélar.
Ég er hinsvegar ţeirrar skođunar ađ menn eigi ađ geta unniđ myndirnar sínar eđa skapađ úr ţeim verk ef ţeir svo kjósa. Hinsvegar er stíginn milli ţessa tveggja stundum erfitt ađ feta. Viđ vitum öll ađ peningar eru ekki svona stórir miđađ viđ foss sem og ađ risapeningar fljóta ekki niđur eftir vatnsföllum. Öllum er ţví ljóst ađ hér er um margfeldismynd ađ rćđa í ţessu tilfelli.
Annars er spurning hvort ţađ sé ekki nauđsynlegt fyrir fréttamiđil ađ geta ţess sérstaklega um hvers konar mynd er ađ rćđa og hver tekur hana sem og hver vinnur lokaverkiđ?
Tekjur af erlendum ferđamönnum aukast til muna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir fćrslur á heimasíđunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sćki gögn...
Athugasemdir
Já dáldiđ flott mynd. Og alltaf gaman ađ sjá nýjungar.Sammála ađ ţađ ţarf ţó ađ gćta hófs.
Vilborg Traustadóttir, 13.9.2007 kl. 14:21
Mér finnst ţetta viđeigandi mynd međ fréttinni og ég held ađ ţessi mynd blekki ekki lesandann.
Jón Halldór Guđmundsson, 16.9.2007 kl. 12:53
Alveg sammála ţér Jón Halldór, en umrćđan um fréttamyndir er nokkuđ ströng og ég velti ţessu meira fyrir mér en áđur vegna námsins í heimilda- og fréttaljósmyndun í Academy of Art University ţar sem ég stunda mastersnám. Ég hef mjög gaman af margfeldismyndum en reglurnar í kringum fréttamyndir eru býsna ósveigjanlegar svo jafnvel smáatriđi sem eru tekin út og skipta engu máli fyrir myndina geta kostađ menn vinnuna. Ţessi mynd er ágćtt dćmi um augljósa myndvinnslu en stundum er hún ekki augljós. Hér er ágćtis grein um hvađa atriđi geta komiđ upp.
Ţađ hafa ekki allir sömu skođun á málinu en mjög áhugavert ađ velta ţví fyrir sér. Í ţví samhengi er áhugavert ađ skođa ljósmyndir Morgunblađsins sem birtast međ fréttum. Ljósmyndin túlkar fréttina eins og fréttamađurinn og kemur jafnvel eigin skođun eđa býr til skođun á fréttinni eftir tilmćlum eđa öđru.
Lára Stefánsdóttir, 16.9.2007 kl. 14:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.