Leita í fréttum mbl.is

Lćtur verkin tala

Ég ferđađist talsvert međ Kristjáni L. Möller í kosningabaráttunni og kynntist ţví vel hvađa vinnu hann lagiđ í ađ skođa ţetta mál og verđa sér úti um upplýsingar. Um leiđ og hann kemur í ráđuneytiđ stendur hann fyrir ţví ađ Ríkisendurskođun geri úttekt á málinu og bregst viđ ţeirri niđurstöđu. Ţetta er alveg í samrćmi viđ ţá festu og ţann kraft sem ég kynntist hjá honum í síđustu tveimur kosningbaráttum og tel ađ viđ séum lánsöm ađ fá hann sem samgönguráđherra. Nú tel ég ađ Grímseyingar geti vćnst ţess ađ fá  mannsćmandi lausn á ferjumálum sínum.
mbl.is Fer fram á stjórnsýsluúttekt á Vegagerđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Kristján er flottur.

Vilborg Traustadóttir, 14.8.2007 kl. 13:16

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég tek undir ţetta međ Bakkfjöruna, en bara svona ykkar á milli ađ sjálfsögđu.

Ja mér lýst vel á ţetta hjá kallinum og vona ađ hann standi sig betur en forveri hans.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.8.2007 kl. 17:10

3 identicon

Sá ađ blogguđumum um sama efni nánast á sama augnabliki. kv gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 15.8.2007 kl. 11:31

4 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Fyrstu verk Kristjáns í embćtti lofa mjög góđu međ framhaldiđ. Hann heggur vissulega nćrri forvera sínum en vandséđ hvernig var hćgt ađ hlífa honum eftir svo slćleg vinnubrögđ. Veldur hver á heldur. 

Jón Baldur Lorange, 17.8.2007 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband