Leita í fréttum mbl.is

Eiga fundir ađ vera á réttum tíma?

Ţetta ţykir mér ađ taka á málum ţegar ţađ kostar nánast hálfa millu ađ mćta of seint á fund. Hvađ ćtli mikiđ fjármagn hefđi skipt um hendur ef ţetta vćri svona hér á landi? Viđ verđum alveg steinhissa ţegar fundir byrja á réttum tíma.

Viđ hjá Samfylkingunni á Akureyri höfum fundartíma milli 20:00 og 22:00 á mánudagskvöldum um bćjarmálin á Akureyri. Ţegar viđ byrjuđum byrjađi fundurinn ţó menn vćru á dreif um húsiđ eđa ennţá úti á tröppum. Nćst voru fćrri á dreif og enginn úti á tröppum og fljótlega voru allir bara tilbúnir klukkan átta.

Á móti kemur ađ viđ hćttum alltaf klukkan tíu, alveg sama hvernig stendur á ţá er fundurinn búinn. Ţetta gerir ţađ ađ verkum ađ ţađ er miku auđveldara ađ skipuleggja tímann sinn. Ég er engin fyrirmynd í ţessum efnum enda hundleiđist mér ađ bíđa eftir ţví ađ eitthvađ byrji og hćttir ţví til ađ koma ţegar ég held ađ fundurinn muni nú byrja. Kannski mađur ćtti bara ađ mćta alltaf á réttum tíma og vera međ reikningsheftiđ međ sér og afhenda reikning sambćrilegan ţessum og sjá hvernig ţađ gengur. Ég yrđi allavega alveg rosalega skömmustuleg ţađ er alveg ljóst.


mbl.is Dýrt spaug ađ mćta of seint á blađamannafund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Ţetta er trúlega formúlan ađ ţróttmeira og árangursríkara félagslífi. Ađ byrja fundina á auglýstum tíma.

Svo er ađalmáliđ ađ ef 15 manns eiga ađ bíđa í eina mínútu eftir einum, sem mćtir of seint, er ţessi eini ađ eyđa 15 mínútum hjá félögum sínum. óstundvísi er nefnilega tillitsleysi og virđingarleysi. 

Jón Halldór Guđmundsson, 10.6.2007 kl. 20:27

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Tek undir ţetta, stundvísi er dyggđ.

Haukur Nikulásson, 16.6.2007 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband