Leita í fréttum mbl.is

Draumastađa

Ég er búin ađ vera međ Kristjáni L. Möller á fundi eftir fundi ţar sem hann rćđir ćvinlega samgöngumál ţannig ađ ég veit ađ hann hefur gríđarlegan áhuga á málaflokknum og ţví er ţetta draumastađa fyrir hann og reyndar okkur öll í kjördćminu sem ţekkjum hans vinnu vel og vitum ađ ţar eru verkin mörg. Hinsvegar eru verkefnin gríđarleg um land allt og ég veit ađ ţeim mun Kristján sinna vel. Í samstarfssamningnum er áhersla á stórátak í samgöngumálum og ţví greinilegt ađ ţađ á ađ leggja áherslu á málaflokkinn sem verđur gaman ađ sjá hvernig tekst til.

Ekki síđur verđur spennandi ađ sjá hvernig Kristján fer međ fjarskiptamálin sem verđa umfangsmikill hluti ţar sem samstarfssamningurinn leggur áherslu á störf án stađsetningar og eflingu tenginga í dreifbýli.

Ţađ er mikill munur ađ Samfylkingin sé nú komin í ríkisstjórn ţví ţađ verđur ađ viđurkennast ađ stjórnarandstöđuhlutverkiđ er lýjandi;-)


mbl.is Kristján: Fékk draumastarfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl mágkona og til hamingju međ samstarfiđ viđ sjálfstćđisflokkinn, draumastöđuna eins og ţú segir. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ Kristjáni Möler í ráđuneyti sínu. Ég hef alla trú á ađ hann geti međ mikilli ađstođ látiđ gott af sér leiđa á ţeim vettvangi. Hann hefur ţegar lýst yfir ţví hver hans fyrstu verkefni verđa eins og sjá má í grein eftir hann á heimasíđu flokksins ţar sem segir: ... viđ eigum ađ flýta gerđ Vađlaheiđarganga sem mest og hefja framkvćmdir ekki seinna en um nćstu áramót eđa svo fljótt sem öllum undirbúningi er lokiđ. Og síđar í sömu grein - Sýnum meiri kraft en núverandi stjórnvöld og ráđumst í gerđ Vađlaheiđarganga strax - (Greini: http://kjordaemi.xs.is/Kjordaemi/Nordausturkjordaemi/Greinar/Lesagrein/1650)
Ţetta er hraustlega mćlt og óhćtt fyrir karlinn ađ láta hendur standa fram úr ermum á nćstu dögum eins og hann örugglega gerir.

KV, BVG

Björn Valur (IP-tala skráđ) 23.5.2007 kl. 10:41

2 identicon

Mér líst vel á ţađ sem mér sýnist vera í spilunum međ ţessari nýju stjórn. Ég sé meiri hreyfingu og breytingar í málum í ţessu stjórnarmynstri heldur en ég tel ađ hefđi orđiđ ef spil hefđu stokkast öđruvísi. Og varđandi Kristján Möller ţá hefur hann veriđ minn helsti skođanabróđir í umrćđu um samgöngumál ţannig ađ ég get ekki annađ en fagnađ :). Annars fer ég ekki ofan af ţví ađ ţú ert flottust, ţađ veistu

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 23.5.2007 kl. 10:57

3 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Ég er sammála ţér Lára hvađ varđar Kristján L. Möller eđalkrata. Ţađ hefur veriđ tekiđ eftir skeleggri baráttu hans fyrir hagsmunum landsbyggđarinnar á síđustu árum og nú er hans tími kominn - eins og Jóhönnu. Ég bind miklar vonir viđ hann í fjarskiptamálunum enda var Samfylkingin međ klárustu stefnuna í ţeim málum.

Jón Baldur Lorange, 23.5.2007 kl. 23:13

4 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já er samála ţig Lára Kristján er góđur í ţessu. og gott ađ sjá samfylkinguna í stjórn

  KV:Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 24.5.2007 kl. 00:01

5 identicon

Sérlega er hnykt á í málefnasamningi ríkisstjórnarflokkana ađ gera skuli stórátak í samgöngumálum. KLM er stórátakamađur.  Undir hann fjalla einnig fjarskipti svo dauđu punktunum mun fćkka (sturlupunktarnir) í GSM kerfinu. Ţá er ekki eftir neinu ađ bíđa ađ bćta ţćr netleiđir sem löngu var búiđ ađ lofa.

Kristján fćr mínar hamingjuóskir á ţessum degi. Ţú líka Lára mín í ţínu listanámi.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.5.2007 kl. 10:59

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég er sátt.  Enda er "Sáttastjórnin" komin til valda.  Ég leiđi hugann ađ ţví ţegar ég skođa skíđakeppnismyndirnar af ţeim félögum Kristjánum hjá ţér hvort ţetta hafi gert útslagiđ međ samgönguráđuneytiđ?  Ţađ ađ Möllerinn varđ á undan í mark!

Vilborg Traustadóttir, 24.5.2007 kl. 14:51

7 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Ađ mér setur hroll

Vona ađ ţessi ríkisstjórn hina talandi stétta geri sem minnst, til ađ lágmarks tjón hljótist af.

Góđ ríkisstjórn lćtur ţegnana í friđ.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 24.5.2007 kl. 18:49

8 identicon

En ,ćtlar Krisján Möller á sinni fyrstu viku sem samgönguráđherra ađ hlaupast undan Vađlaheiđagöngunum??? Hann lofađi ţví fyrir kosningar ađ fara í Vađlaheiđagöngin strax... ég bara trúi ţví ekki ađ hann ćtli eitthvađ ađ hummast međ ţađ.

Brattur (IP-tala skráđ) 25.5.2007 kl. 20:00

9 Smámynd: Brattur

hvernig kemur ţetta út?

Brattur, 27.5.2007 kl. 20:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband