7.5.2007 | 23:02
Undarlegur munur
Ég tek undir það með Valgerði að það er erfitt að skilja af hverju Sjálfstæðisflokkurinn þarf ekki að axla ábyrgð á ríkisstjórnarsamstarfinu heldur einungis Framsóknarflokkurinn. En ekkert skal afskrifa, Halldór Ásgrímsson bar sig svona illa fyrir fjórum árum og fylgið seig upp. Framsóknarflokkurinn hefur fleiri líf en kötturinn og gæti blómstrað á kjördag eins og hann hefur oft gert.
Valgerður: Framsóknarflokkur ekki í ríkisstjórn með svona lítið fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Athugasemdir
Lára, þetta er ekkert skrýtið. Hvernig geturðu kosið þinglið þar sem enginn þeirra var nógu góður til að erfa formannsembættið í flokknum? Halldór sýndi þeim lítilsvirðandi vantraust og það hlýtur að skila sér til kjósenda eða hvað? Þess utan hlýtur afrekaskráin, sérstaklega Valgerðar, að vera alveg dásamleg fyrir ykkur sem keppið við þau um kjósendur.
Haukur Nikulásson, 7.5.2007 kl. 23:41
Einsog illa lyktandi korktappi sem flýtur ofan á froðunni!
Auðun Gíslason, 7.5.2007 kl. 23:42
Nóg auglýsa þeir formanninn sinn, það mætti halda að hann sé einn í framboði. Formaðurinn að borða, formaðurinn að synda, formaðurinn að strjúka kollinum á börnum og formaðurinn að tala gáfulega. Hinsvegar var hann ekki valinn af fólkinu í flokknum það er rétt, hann er handvalinn af fyrri formanni og eldri en fráfarandi formaður.
Lára Stefánsdóttir, 7.5.2007 kl. 23:48
Ég mun seink átta mig á því, hversvegna venjulegt alþýðufólk kýs Sjálfstæðisflokkinn. Sennilega er það einn stór missskilningur eins og þeir segja í Spaugstofunni.
Jón Ingi Cæsarsson, 8.5.2007 kl. 08:05
Það vantar ekki nema 1,4 prósentustig upp á að VG og S hafi meira fylgi en stjórnarflokkarnir skv. nýjustu skoðanakönnun. Þetta getur farið á báða bóga - í nóvember og febrúar fengu VG og S hreinan meiri hluta í skoðanakönnun. Ef það gerist á þriggja mánaða fresti og daginn sem við fáum meiri hluta saman næst ber upp á 12. maí ... ja, þá verða breytingar !
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 9.5.2007 kl. 21:00
Já þá verða breytingar Ingólfur, en hættan er sú að sá ótti sem alið er á um að enginn geti stjórnað nema núverandi flokkar verði það sem ræður atkvæðinu í kjörklefanum.
Lára Stefánsdóttir, 10.5.2007 kl. 11:18
Bara ein spurning. Hvernig geta hlutir sigið upp? Að síga þýðir í máli Íslendinga: Að hreyfast hægt niður. Aldrei upp. Aldrei!
Þorvaldur íslenskukennari (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 23:10
Hárrétt Þorvaldur, takk fyrir ábendinguna.
Lára Stefánsdóttir, 11.5.2007 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.