Leita í fréttum mbl.is

Það var ekki ég...

Undarlegt er að sjá hvernig þetta mál þróast þegar samgönguráðherra stendur og bendir í hinar og þessar áttir út af þessu máli og fleirum og kennir öðrum um allt sem aflaga fer í starfi hans. Nú er búið að kenna vélsmiðjunni um, næst Grímseyingum og spurning hver verður næstur. Kannski verður þetta mál allt líka Samfylkingunni að kenna eins og ábending um að það séu ekki nægir peningar fyrir þeim í samgönguáætlun - ráðherrann ákvað upphæðirnar sem duga ekki - ekki Samfylkingin. Sturla Böðvarsson er greinilega ekki með hlutina alveg undir stjórn þessa dagana þetta ætti hann þó að vita.
mbl.is Tillaga um að Ríkisendurskoðun skoði útboð vegna Grímseyjarferju felld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Horfði á frétt um þetta mál áðan og voða fannst mér málflutningurinn vondur og ekki var hann betri þegar kom að umfjöllun um ákvörðun Greiðrar leiðar. Já, hann er dálítið algengur frasinn: Ekki bend ´á mig! þegar samgönguráðherrann okkar á í hlut.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband