3.5.2007 | 09:37
Furðuleg þjónusta Icelandair
Vinur minn frá Japan er á leið til Íslands í heimsókn. Ekki svosem í frásögur færandi nema hann ætlaði að bóka sér flug frá Noregi til Íslands með Icelandair. Hann fór á www.icelandair.jp og reyndi að bóka en það er ekki hægt fyrr en eftir tvær vikur. Isamu er á leið í heimsreisu og þá er hann lagður af stað þannig að þó hann ætli að koma hingað um miðjan júní gengur það ekki, hann þurfti að bóka núna. Ég fór að leita á www.icelandair.is að því hvort hann gæti ekki bókað þar - neibb enginn hnappur á ensku. Þá leitaði ég á www.icelandair.com en þar er bara hægt að bóka þannig að annar áfangastaðurinn sé í Bandaríkjunum en ekki til og frá Noregi. Ég leitaði því að www.icelandair.no og þar er hægt að bóka - en bara á norsku og hana skilur hinn japanski vinur minn alls ekki.
Þá var bara að hringja í Icelandair og ég beið þónokkra stund sem númer þrjú í röðinni en loks kom notaleg kona í símann. Ég leitaði ráða og hún sagði mér að það væri bara ekki hægt að bóka frá Noregi til Íslands fram og til baka nema á norsku. Mér fannst þetta undarlegt og spurði hvort Icelandair liti á .com lén bara sem bandarísk og hún sagði svo vera. Minn japanski vinur gæti bókað hjá henni en þá væri þetta dýrara. Eftir nokkra umræðu benti hún á www.icelandair.net hann gæti bókað þar. Ég fór þangað og reyndi að skoða bókun til og frá Noregi en þá vippaði kerfið sér í norsku svo það var ekki hægt. Þá benti hún mér á að inn á norsku útgáfunni væru enskar leiðbeiningar, þ.e. þeir sem skilja "Hjelp" á norsku koma að undirsíðu sem ber nafnið "Online booking assistance" og þá kom í ljós að öll hjálpin var á ensku en ekki norsku. Í fljótu bragði sýndist mér þá að Norðmenn þurfi líka að kunna ensku ef þá vantar hjálp.
Konan hjá Icelandair var afar kurteis þegar ég var ekki sátt benti á að það væri víst flókið að forrita bókunarvef þannig að menn gætu bókað á ensku frá Noregi. Henni skildist að þá þyrfti alskyns forritun sem fyrirtækið kæmist nú ekki í. En ef ég væri enn ósátt þá væri snjallast að skrifa á netfangið netklubbur@icelandair.is þá gæti ég komið því á framfæri að ég væri ekki sátt við þetta fyrirkomulag. Síðan benti hún á að ég gæti nú einfaldlega bókað fyrir minn japanska vin það væri einfaldast. Ég er alveg til í það en vandinn minn er sá að ég er lítið heima og vinur minn þarf að bóka ferðina núna. Ég vildi því gjarnan að hann gæti gert þetta sjálfur á Netinu frá Japan. Svo ég hef útbúið hann með ábendingu um hið norska Icelandair, ábendingu á ensku leiðbeiningarnar og vonandi kraflar hann sig út úr því.
Hinsvegar er ég þeirrar skoðunar að vefir Icelandair séu ekki þægilegir fyrir viðskiptavini sem ekki tala tungumál þess lands sem þeir þurfa að ferðast frá. Ég væri t.d. dálítið í vandræðum með að fljúga frá Tokyo til Singapúr ef ég gæti bara notað tungumál þeirra landa til að bóka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.