14.4.2007 | 12:36
Mikill kraftur á landsfundi
Það er gaman á landsfundi og sérstaklega að hitta flokksfélaga frá landinu öllu, styrkja tengsl og mynda ný. Það var frábært að fá norrænu leiðtoga jafnaðarmanna frá Danmörku og Svíþjóð sem mæltist báðum afar vel á fundinum. Hér má sjá umfjöllun um það á vef sænsku jafnaðarmannanna.
Ingibjörg Sólrún var fagleg og stefnuföst og frábært að hafa slíkan leiðtoga og lokavinnan við stefnumálin gengur einstaklega vel og verður traust að hafa þau með í kosningabaráttunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Matthíasson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Dagbjört Pálsdóttir
- Davíð Jóhannsson
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Femínistinn
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðríður Arnardóttir
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gúrúinn
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallur Guðmundsson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Nikulásson
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hermann Óskarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hlekkur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hörður Jónasson
- Ibba Sig.
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sig
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íslandshreyfingin - lifandi land
- Jens Sigurðsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhann Jónsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Svavarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Karl V. Matthíasson
- Kári Harðarson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- kona
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Kristján L. Möller
- Kristján Logason
- Magnús Már Guðmundsson
- Margrét Sverrisdóttir
- Matthías Björnsson
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Nýkratar
- Orðið á götunni
- Ólöf Nordal
- Ómar Ragnarsson
- Páll Einarsson
- Páll Jóhannesson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Perla
- Pétur Björgvin
- Pétur Gunnarsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Reynir Antonsson
- Rósa Harðardóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Axel Hannesson
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Valur Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Skapti Hallgrímsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Stjórnmál
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sölmundur Karl Pálsson
- Tíðarandinn.is
- Toshiki Toma
- Trúnó
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Vika símenntunar
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Egilson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þórir Kjartansson
- Örlygur Hnefill Örlygsson
RSS-straumar
Heimasíða Láru
Hér birtist listi yfir færslur á heimasíðunni minni.
Heimasíðan mín
- Augnablik - sæki gögn...
Athugasemdir
Ég tel það veikleika hjá Sollu að vera að fá kvenleiðtogana til landsins. Það lítur út eins og að hún þurfi á sérstakri hjálp að halda til að tryggja sér áframhaldandi stuðning. Af hverju var ekki boðið til landsins einhverjum karlkyns leiðtogum demókrata?
Þessi endalausi femíniski tónn hjá Sollu er einn mínusinn hjá henni sem okkur (sumum) karlmönnum hugnast bara ekki. Við teljum að jafnrétti hafi verið náð og ef konur hafa hæfileika þá sé ekkert þeim til fyrirstöðu, bæði þú og Solla eru bara einföld dæmi um það!
Haukur Nikulásson, 14.4.2007 kl. 12:59
Haukur,
Það er alveg á hreinu að kallar eins og þú eru nátttröll sem eru hraðahindranir á jafnréttisbrautinni. Líttu bara í kringum þig í þitt eigið umhverfi. Hvernig hafa laun t.d. verið hjá körlum og konum á þínum vinnustöðum í gegnum tíðina? Við karlarnir höfum passað okkar hvað laun og stjórnunarstöður varðar, en það hefur þótt góður kostur að hafa konu nr. 2
Eins er það með konur í pólitík. Það þykir flott að hafa konur sem "skraut" á listum stjórnmálaflokkana, en um leið og þær fara að segja of mikið og vilja of mikið (vera t.d. leiðtogar) þá hvín og syngur í nátttröllunum. Konur eiga bara að vera þægar og fallegar og þá er allt í góðu.
Brattur (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 15:11
Ég held að það hafi verið fengur að fá Monu og Helle til landsins, ræður þeirra voru frábærar og gaman að fá spegil frá Svíþjóð og Danmörku inn í umræðuna á þinginu. Við höfum áður haft karla frá systurflokkum okkar á Norðurlöndunum á landsfundi þannig að það var ágætt að fá konurnar núna;-)
Lára Stefánsdóttir, 14.4.2007 kl. 15:47
Brattur, þú ert of fljótur að dæma mig sem náttröll/hraðahindrun og gerir mér því erfitt fyrir að ætla rökræða við þig. Þú hefur enga hugmynd um hvaða innihald ég ber og ég frábið að ÞÚ gerir mér upp skoðanir sem ég er einfær um að viðra sjálfur. Viðraðu þínar og þá verður kannski tekið eitthvert mark á því sem þú segir.
Lára, ég get alveg unnt ykkur þess að hafa haldið glæsilegan landsfund með tignum gestum. Til hamingju með það.
Ég tel þó að stjórnarkjör á þessum tímapunkti sé rangt svona rétt fyrir kosningarnar. Ef einhver ágreiningur hefði verið uppi um forystuna hefði það getað komið illa út í aðdraganda kosninganna. Flokkarnir eiga að vera með formannskjör hið minnsta árið áður en kosningar fara fram til að halda sér heilum í kosningabaráttu og bjóða ekki ágreiningnum um fólk heim. Þetta kom þó ekki að sök núna.
Haukur Nikulásson, 15.4.2007 kl. 09:36
Kosning forystu mánuði fyrir kosningar getur svo sannarlega verið áhættusöm það er hárrétt Haukur en hinsvegar er gott að halda landsfund á þessum tímapunkti. Það var gott að hitta félagana, ræða málin og skerpa línurnar. Það er heilmikil vinna og ferðalög að vera í framboði í Norðausturkjördæmi og fólkið mjög dreift um kjördæmið. Það var því afar gott að hittast á einum og sama staðnum.
Lára Stefánsdóttir, 15.4.2007 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.