Leita í fréttum mbl.is

Þörf ályktun

Gott að fá þessa ályktun til að styðja þetta mál. Alveg sama hvernig við skoðum landakortið þá er höfuðborgin ekki í miðju Íslands.

Ég fer hinsvegar ekki ofan af þeirri skoðun að ráðherra sé búinn að samþykkja, bak við tjöldin, að þyrla komi til Akureyrar þar sem Kristján Þór Júlíusson frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu er búinn að panta sér nokkur prinsessuviðtöl þar sem hann krefst þyrlunnar. Svo mætir ráðherrann og þeir standa saman Sjálfstæðismennirnir sem allt geta. Blessuð verið þið, þessi þyrla er örugglega komin, skynsamlegt og gott og frábært. En mikið væri gott að vera laus við leikritið í kringum það, það á ekki að spila með þegna landsins á þennan hátt það er beinlínis niðurlægjandi.


mbl.is Læknar vilja þyrlu á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband