Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík læri af Akureyri

Ég held að Reykjavík ætti að taka sér Akureyri til fyrirmyndar í átaki gegn svifryki og gera almenningssamgöngur gjaldfrjálsar. Sparnaðurinn er ótvíræður og gæti enn aukist ef tekið er tillit til heilbrigðis íbúanna.

Við Akureyringar erum einnig að berjast við svifryk enda bærinn í skjóli hárra fjalla þar sem staðviðri er algengt. Þannig liggur rykið yfir bænum en hér hafa menn gripið til aðgerða. Almenningssamgöngur eru gjaldfrjálsar og íbúar hafa í auknum mæli notað vagnana, dregið hefur verið úr sandburði á götur og verið er að hyggja að fleiru.

Það þýðir ekki bara að tala um umhverfismál það þarf að vinna í þeim líka.


mbl.is Útlit fyrir minni loftmengun í Reykjavík á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég gæti ekki verið meira sammála.  Þegar gult ský svífur yfir "Esjunni" er margt fegurra en "vorkvöld í Reykjavík".

Vilborg Traustadóttir, 27.2.2007 kl. 11:55

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Heyr heyr Lára!

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 27.2.2007 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband